Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 78

Fréttatíminn - 26.11.2010, Síða 78
54 tíska Helgin 26.-28. nóvember 2010 Vel þjálfuð í að finna sér fatnað í Kolaportinu L ífið innan veggja Kolaportsins er lif-andi og litríkt og stemningin er alltaf í há- marki. Þar safnast saman kaupmenn yfir helgina og selja vörur sínar, heildsalar kynna nýjar vörur, íþrótta- félög selja gamlar vörur í fjáröflunarskyni og kórar landsins taka lagið. Rétt fyrir opnun þess á laugar- dagsmorgnum myndast röð fyrir utan húsið og viðskiptavinir keppast við verða sér úti um varning helgarinnar. Í hverri viku má finna nýjar vörur frá nýjum kaupmönnum og fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Í Kolaportinu eru alls konar básar sem selja nýjar og notaðar vörur, handunn- ar vörur, skartgripi, bækur og geisladiska. Básarnir eru hver öðrum girnilegri og fjölbreytnin er eins mikil og þeir eru margir. Landsmönnum er gert kleift að leigja sér bás yfir helgina og fá tækifæri til að næla sér í aukapening. Aðrir hafa komið fyrir sér í föstum básum þar sem þeir koma og selja vörur sínar um hverja helgi. Básar Kolaportsins draga að sér fjöldann allan af fólki sem mætir í Kolaportið í von um að finna eitthvað við sitt hæfi. Margrét Rajani og Magnús Ágústsson eru tíðir gestir í Kolaportinu og eru vel þjálfuð í að finna sér fatnað og aukahluti sem henta þeim. Um síðustu helgi þræddu þau Kolaport- ið saman og rótuðu eftir fatnaði sem hentaði þeirra klæðaburði. Magnús átti auðvelt með Í hverri viku má finna nýjar vörur frá nýjum kaupmönn- um og fjöl- breytnin er í fyrirrúmi. Magnús: Buxur og belti: 500 krónur Úlpa: 2.000 krónur Gönguskór: 3.500 krónur Peysa: 500 krónur Margrét: Rúllukragapeysa: 300 krónur Leðurstuttbuxur: 500 krónur Sokkabuxur: 600 krónur Skór 2.500 krónur Þ að er svo góð tilfinning að vera komin á nýjan stað með betrumbætta og stærri verslun sem fær að njóta sín í svona flottu rými,“ segir Svava. Síðustu tíu ár hefur verslunin Eva verið á Laugavegi 89/91 og finnst Svövu tímabært að breyta til, auka úrvalið og stækka hana. ,,Þetta er Evu- verslun eins og konur hafa þekkt hana frá upphafi, þ.e. klassískur fatnaður í bland við grófari fatnað sem höfðar mest til kvenna yfir tuttugu og fimm ára. Einn- ig hefur skódeildin mikið verið efld og úrvalið aukist. Eva skór verður með glæsilega nýjung í skóm en þar munum við selja klassíska og vandaða skó og stígvél í bland við grófari frá ýmsum spennandi merkjum, aðallega ítölskum og spænskum. „Það er gaman að sjá hve mikil gróska er hérna neðar í miðbænum og virkilega mikill sjarmi yfir Laugaveginum. Þetta er æðisleg tilfinning að flytja í jafn glæsilega verslun og Evu neðar í götunni og andrúmsloftið hér er mjög skemmtilegt. Laugaveg- urinn er orðinn tvískiptur, hér eru fleiri verslanir, veitingastaðir, barir og miklu meiri sjarmi. Ég held að Laugavegurinn sé að byrja að byggjast upp aftur eftir hrunið og er sannfærð um að efri hlutinn á eftir að byggjast upp á næstu misserum. Miðbærinn hefur alltaf skipt mig máli, hér slær hjarta Reykjavíkur.“ Verslunin Eva betrumbætt Verslunin Eva hefur starfað í heila fjóra áratugi og hefur aldrei verið stærri og glæsilegri. Svava Johansen, eigandi NTC-keðjunnar, hefur rekið verslunina í ellefu ár þar sem hún hefur staðið ofarlega á Laugaveginum. Verslunarstjóri er Fríða Óskarsdóttir og hefur hún starfað í versluninni í þrettán ár. Í dag, föstudag, verður opnuð ný Evu-verslun á Laugavegi 26 þar sem hún fær að njóta sín í 430 fermetrum, endurfædd og betrumbætt. Fæst í flestum matvöruverslunum En gi fe rjó la öl Hollur, sykurlaus og lífrænn gosdrykkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.