Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1983, Side 23

Læknablaðið - 15.02.1983, Side 23
ESTRACYT estramustinfosfat við blöðruhálskrabbameini á háu stigi ráðlagt • Ef hormónameðferð bregst • Við ósérhæfð æxli á III. stigi (WHO) • Við æxli á IV. stigi (WHO) Ábendingar: Krabbameín i blöðruhálskirtli. Frábendingar: Æðabólga (thromboplebitis). Aukaverkanir: Æðabólga og segamyndun í æðum. sem stungið er í. Komið getur fram sársauki og hitatilkenning á spangarsvæði eftir innspýtingu lyfsins og óþægindi fra meltingarfærum, ógleði og uþpköst. í nokkrum tilvikum hefur sést blóðkornafæð og hækkuð gildi transaminasa í sermi. Hvort tveggja hverfur, þegar notkun lyfsins er hætt. Varúð: Gefa skal lyfið hægt í æð með fingerðri nál. Lyfinu hefur verið dælt í tilbúna fistla slag- og bláæða til að koma í veg fyrir æðabólgu. Estracyt hefur væg östrógenáh- rif og því þarf að hafa i huga gynekomasti, saltíhald og bjúgmyndun, en þetta kemur þó sjaldan fyrir. Við blóðkornafæð eða hækkun á transaminasagil- dum á að hætta notkun lyfsins í 1 — 2 vikur og fyl- gjast skal með blóðhag og lifrarstarfsemi meðan á meðferð stendur. Skammtastæróir handa fullorónum: 2 — 3 hylki tvisvar á dag með mat. Meðferðinni er haldið áfram að staðaldri, þó ekki lengur en 3 —4 vikur, ef engin áhrif sjást. Stundum hefst meðferð með því að gefa 300-600 mg í æð daglega. Skammtastæróir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Hylki: 100 st. Hvert hylki inniheldur: Estramustinum INN, dinatriumfosfat, samsvarandi Estramustinum INN, fosfat, 140 mg. Stungulyfsstofn iv 150 mg: amp. x 10 + leysir. Stungulyfsstofn iv 300 mg: amp. x 10 + leysir. Hver lykja (amp.) inniheldur: Estramustinum INN, fosfat, 150 mg, eða 300 mg, þurrefni. Leysir fylgir. G. Ólafsson h.f. Grensásvegi 8, 125 Reykjavik

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.