Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 8
278
LÆKNABLADID
pví, sem læknirinn parf að komast að, ef peir
geta búist við snuprum frá lækninum.
Augljóst er að heilsuvernd er æskileg og að
fólk eigi að temja sér heilbrigt líferni. Hitt er
svo allt annað mál, hvert skuli vera hlutverk
sjúklingsins í læknisaðgerðunum, sem beitt er,
pegar reynt er að Iækna sjúkdóm eða minnka
sjúkdómseinkenni, en hið síðara er pað eina,
sem hægt er að gera, ef um er að ræða
ólæknandi sjúkdóma, en með auknu langlífi
má búast við að æ fleiri pjáist af slíkum
sjúkdómum.
II
f>að er ekki langt síðan almennt var talið að
læknirinn skyldi einráður, pegar um læknisráð
var að ræða. Að læknirinn vissi alltaf betur en
sjúklingurinn, hvað sjúklingnum væri fyrir
bestu. En engin læknavísindi eða tækni geta
leyst úr peim vanda, hvort styttra líf með
minni kvölum sé æskilegra en verra líf sem
lengur endist. Margar læknisaðgerðir hafa
aukaverkanir, sem geta orðið sjúklingnum svo
óbærilegar, að hann kýs heldur sjúkdóminn og
einkenni hans; og pótt ást manna á lífinu sé
sterk, sem sést best á pví hve pungar raunir
margir pola frekar en fremja sjálfsmorð, pá
vitum við öll að dauðinn getur verið lausn frá
pjáningum. Það er ekki alltaf réttlætanlegt að
nota tækni til að framlengja líf og engin
læknisfræði getur leyst úr vandamálum af
pessu tæi. Tækni læknisins getur hjálpað
okkur til pess að ná ákveðnum markmiðum, en
tækni getur sýnt gildi mismunandi markmiða
og pannig leyst vandann um pað, að hverju
menn eigi að stefna. Hér verður, ef mögulegt
er, að taka til greina mat sjúklingsins á
veraldargæðum, ef ekki er ástæða til pess að
ætla, að dómgreind hans hafi ruglast.
Jafnframt peirri próun, að meira er hlustað á
rödd sjúklingsins í læknisaðgerðum, vinnur nú
oft sveit lækna og hjúkrunarliðs að pessum
aðgerðum. Það getur pess vegna verið villandi
að tala um samband læknis við sjúkling, pví
pað er oft heill hópur sérfræðilærðs fólks, sem
sjúklinginn stundar. Við slíkar aðstæður er
líklegt að sambandið milli sjúklings og læknis
verði ópersónulegra, að litið sé á sjúkinginn
sem tegund af sjúklingi eða dæmi um sjúkdóm.
Það vill pá oft gleymast, að sjúklingurinn er
ekki kartöflupoki, heldur sjúkur maður, sem
heitir Jón Jónsson og er lítill, óframfærinn og
ófríður, en besti drengur og vinur allra, sem
honum kynnast. Læknir kann að skilja sjúk-
dóm Jóns eða kunna til hlítar pað hlutverk,
sem honum er ætlað í lækningu hans, án pess
að skilja Jón Jónsson. Ef til vill skilur hann
enginn í öllu liðinu, sem berst við veikindi
hans.
Mismun á mati fólks á gildi lífs og
veraldargæðum má glögglega sjá á pví, sem
gesti á spítalanum á Siglufirði varð að orði,
pegar hann sá mig tólf ára gamlan nær pví
meðvitundarlausan á Heljarpröm. Við pessa
dapurlegu sjón varð gestinum að orði: »Mikið
er sorglegt að sjá unga og efnilega drengi fara
svona, pví pað veit ég, að hefði Guð lofað
honum að lifa, myndi hann aldrei hafa orðið
kommúnisti«. Eins og við vitum eru enn um
pað skiftar skoðanir, hvort betra sé að vera
dauður en rauður. Sjálfsagt er heppilegast
fyrir mig að fara ekki nánar út í pessa sálma,
par eð ég ritaði grein fyrir löngu síðan, par
sem ég reyndi að sýna fram á að pað væri
betra að vera rauður en dauður, en blaðið í
Reykjavík, sem ég sendi greinina, birti hana
ekki.
III
Nýlega hefur sú skoðun verið sett fram að
líkja megi lækninum við bifvélavirkja, eini
munurinn sé sá, að læknirinn geri ekki við
bifreiðar heldur reyni hann að gera við manns-
líkamann, hann tjasli upp á skrokka. Bæði
bifvélavirkinn og læknirinn gera verk sitt og
eru eftirsóttir, vegna pess að peir hafa lært
ákveðna viðgerðartækni. Ef menn lenda í
bílslysi er ekið með pá beint á sjúkrahús, par
sem læknar og hjúkrunarlið reyna að gera við
pá, en bifreiðarnar eru dregnar á bifvéla-
verkstæði, par sem bifvélavirkjar reyna að
lappa upp á pær. í báðum tilfellum tekst
viðgerðin ekki alltaf og eru pá bifreiðarnar
sendar á bifvélagrafreiti, en mannfólkið er
grafið í kirkjugörðum.
Menn leita til læknis vegna kunnáttu hans.
Hann er best fær um að gera pær aðgerðir,
sem nauðsynlegar eru til pess að gera við
mannslíkamann, ef starf hans raskast að ein-
hverju leyti. Ef menn telja samband sjúklings
og læknis byggjast á samningi, pá er ekki um
að ræða samkomulag milli jafningja. Sjúkl-
ingurinn hefur ekki pekkingu læknisins og
verður par af leiðandi að treysta honum til
pess að gera pað sem gera parf. Sama máli
gegnir um bifvélavirkjann. Honum er best
treystandi til pess að við bifreiðar. Eigandi
bílsins kann auðvitað að hafa jafnmikla pekk-