Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 29
LÆKNABLADID 291 Einstaklingar >36 ára Einstaklingar Mynd 1. Aldursdreifing karla mcd lekanda eda kla- Mynd 3. Dreifing sjúklinga med lekanda eda klamy- mydíasýkingu. Heilar súlur tákna C. trachomatis og díasýkingar eftir mánudum ársins 1982. strikadar N. gonorrhoeae. Einstaklingar 30 T Mynd 2. Aldursdreifing kvenna med lekanda eda klamydíasýkingu. Heilar súlur tákna C. trachomatis og strikadar N. gonorrhoeae. Mynd 4. Dreifing lekanda og klamydíasýkinga eftir mánudum 1982. Heilar súlur tákna klamydíasýkingu og strikadar lekandasýkingu. sem höfðu einkenni um þvagrásarbólgu, reynd- ust hafa lekanda eða klamydíasýkingu. Eins og sést á töflu III, komu 315 einstakl- ingar til rannsóknar fyrir beiðni deildarinnar vegna þess að þeir voru taldir hafa haft samfarir við sýkta einstaklinga. Frá tæpum helmingi ræktaðist N. gortorrhoeae og/eða C. trachomatis. Þrjátíu og fimm % voru sýktir af N. gonorrhoeae og/eða C. trachomatis og 10 % af báðum bakteríunum. Tafla IV og tafla V sýna hve margir einstaklingar gáfu upp einn eða fleiri rekkjunauta og á mynd 5 sést aldursdreifing þeirra, sem höfðu haft fleiri en einn rekkjunaut. Tvö hundruð og fjörtíu sjúklingar höfðu haft kynsjúkdóm áður og má sjá á töflu VI hve algengt var að hinir ýmsu hópar hefðu kyn- sjúkdóm áður. Tafla II. Karlar rannsakaðir vegna gruns um kyn- sjúkdóm. Niðurstaða ræktunar Alls Með þvagrásarbólgu % Ræktun neikvæð 425 207 49 N. gonorrhoeae eingöngu .. 108 96 89 C. trachomatis eingöngu .... 196 128 65 Tafla III. Einstaklingar sem komu til rannsóknar vegna beidni. Niðurstaða ræktunar N % Ræktun neikvæð 170 54 N. gonorrheae ræktaðist .... 33 11 C. trachomatis ræktaðist .... 80 25 Bæði N. gon. og C. trachom. ræktuðust 32 10 Samtals 315 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.