Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 31
LÆKNABLADID 293 tveimur að pví er varðar fjölda rekkjunauta. Um 31 % þeirra, sem sýktir voru af lekanda gáfu upp fleiri en einn rekkjunaut en aðeins 16% peirra sem aðeins ræktaðist C. tracho- matis frá (Chi-square: p > 0,025). Mun fleiri klamydiasýkingar greindust hluta ársins en hinn fyrri. Greiningarnar voru fæstar tvo fyrstu mánuðina og má vera að ástæðan sé sú að rannsóknin var nýhafin og hafði ekki náð til annarrar og þriðju »kynslóðar« kyn- sambanda fyrstu sjúklinganna. Ef petta er rétt er tíðni sjúkdómsins enn meiri en heildartalan fyrir árið gefur til kynna. Veruleg ástæða er til pess að leggja áherslu á leit að smitberum. Af peim 315 sjúklingum (tafla III), sem komu vegna beiðni reyndust 145 haldnir kynsjúkdómi og voru a.m.k. 49 eða þriðjungur þeirra algjörlega einkennalaus. Ennfremur höfðu nokkrir hinna svo væg einkenni, að sennilegt er að þeir hefðu ekki leitað læknis vegna peirra. Höfundar vilja pakka ritara og hjúkrunarkonum Húð- og kynsjúkdómadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og starfsfólki tölvudeildar Ríkisspítalanna fyrir veitta aðstoð við skráningu og úrvinnslu gagna. SUMMARY Eleven hundred and fifty one individuals were examined for gonorrhoea and chlamydial infections in the STD clinic in Reykjavik, Iceland, during the twelve months of 1982. Of 788 males, 254 or 32.2 % were found to be infected with C. trachomatis. 166 or 21 % were infected with N. gonorrhoeae and 58 or 7 % harboured both organisms. Of the 363 females, 93 or 25.6 % were found to be infected with C. trachomatis, 73 or 20 °/o were infected with N. gonorrhoeae and 31 or 8.8 % were infected with both organisms. The age distribution was the same for both diseases, the prevalence being highest among females 19 and 20 and males 21 and 22 years of age. Of the 196 males that had C. trachomatis as the sole pathogen, only 128 or 65 % had symptoms of urethritis. Eighty nine % of the male patients with gonorrhoea on the other hand had symptoms of urethritis. Of the 425 males that no pathogen was cultured from, 207 or 49 % had symptoms of urethritis. Three hundred and fifteen individuals came as a result of contact tracing and 46 % of those were infected with one or both pathogens. One hundred and twelve or 36 % had chlamydial infections and 65 or 21 % had gonorrhoea. The authors would like to express their gratitude to Dr. Jens H. Scheibel and his staff at The Institute for Medical Microbiology, University of Copenhagen, for their invalu- able assistance in instituting the culture system for C. trachomatis. HEIMILDIR 1) Schachter J. Chlamydial infections. N Engl J Med 1978; 298; 428-35, 490-5, 540-9. 2) Mardh P-A, Möller BR, Paavonen J. Chlamydial infection of the female genital tract with emphasis on pelvic inflammatory disease. A review of Scandinavian studies. Sex Transm Dis 1981; 8: 140-55. 3) Thelin I, Wennström A-M, Mardh P-A. Con- tract tracing in patients with genital chlamydial infection. Br J Vener Dis 1980; 56: 259-62. 4) Möller BR, Þorsteinsson SB, Þórarinsson H, Kolbeinsson A. Chlamydia trachomatis. Ein- kenni chlamydiasýkinga hjá mönnum. Lækna- blaðið 1982;68:203-7. 5) Morello JA, Bohnhoff M. Neisseria ánd Branha- mella, í: Lennette EH, Balows A, Hausler JW jr., Truant JP, eds. Manual of Clinical Microbiology, 3. útg. 1980. American Society for Microbiology, Washington, D.C. 6) Scheibel JH, Kristensen JK, Mordhorst C-H. Chlamydia trachomatis ved gonoroisk og non- gonoroisk uretrit. Ugeskr Læger 1980; 142: 879- 81. 7) Heilbrigðisskýrslur 1978-79. Landlæknisembætt- ið, Reykjavík, 1981. 8) Hansson H, Danielsson D. Epidemiology of sexually transmitted diseases in the Scandina- vian countries. Scand J Infect Dis Suppl 1982; 32: 149-56. 9) Weström L, Svensson L, Wölner-Hansen P, Mardh P-A. Chlamydial and gonococcal infec- tions in a defined population of women. Scand J Infect Dis Suppl 1982; 32: 157-62. 10) Thelin I, Mardh P-A. Contact tracing in genital chlamydial infections. Scand J Infect Dis Suppl 1982; 32: 163-6. 11) Wallin J. Sexually transmitted diseases. The present situation in Sweden. Br J Vener Dis 1978; 54: 24-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.