Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 42
300 LÆKNABLAÐID Table I. Mortality of patients with myocardial infarction at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, 1976-1980, according to age and sex. Males Females Both sexes Died Died Died Age No No % No No Vo No No Vo 20-29 .................................... 1 0 0 0 0 0 1 0 0 30-39 ..................................... 2 0 0 0 0 0 2 0 0 40-49 .................................... 26 1 3,8 4 0 0 30 1 3,3 50-59 .................................... 50 1 2,0 17 0 0 67 1 1,5 60-69 .................................... 58 11 18,9 27 7 26,0 85 18 21,1 70-79 .................................... 70 14 20,0 53 15 28,3 123 29 23,6 80-....................................... 31 11 35,0 30 15 50,0 61 26 42,6 Total 238 38 15,9 131 37 28,2 369 75 20,3 Table 2. Comparison of mortality rate after myocardial infarction at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, 1976- 1980, in patients with myocardial infarction at arrival to those suffering myocardial infarction in hospitals. Males Females Died Died Time of A.M.I. No % No % No Vo No % At arrival .......................... 216 90,7 31 14,3 114 87,0 25 21,9 In hospital ......................... 22 9,3 7 31,8 17 13,0 12 70,6 Total 238 100 38 15,9 131 100 37 28,2 spítalann par til sjúklingur lést. Um 36 % dauðsfalla af völdum kransæðastíflu urðu á fyrsta sólarhring, þar af 25.3 % á fyrstu 6 klst. Þeir 19 sjúklingar sem létust eftir meira en 13 daga frá innlögn, fengu allir kransæðastíflu í legunni og er nánar getið í töflum 2 og 3. Tafla 6 sýnir dánartíðni sjúklinga, sem fóru í hjartabilun og/eða lost. Horfur eru slæmar við pessa fylgikvilla. Af þeim sem fengu hjarta- bilun dóu 35.4 °/o en 91.2 % þeirra sem fóru í lost. Er þetta í samræmi við reynslu annarra (9). Tafla 7 sýnir dánartíðni sjúklinga með kransæðastíflu á Landakotsspítala (Ldk), Borg- arspítala (Bsp) og Landspítala (Lsp), eins og fram kemur í greinum frá þessum sjúkrahúsum sem birtar hafa verið (4, 5, 6, 7, 8). Rannsóknir Landakotsspítala ná til 949 sjúklinga og ná yfir 15 ára tímabil frá 1966-80. Rannsóknir Landspítala ná til 251 sjúklings og spanna 5 ára tímabilið frá 1966-70. Rannsóknir Borg- arspítala spanna sundurslitið tímabil, annars- vegar 13 ár, frá 1956 til 1968, en hinsvegar árin 1972-75 og ná til 744 sjúklinga. Samtals ná því rannsóknirnar til 1944 sjúklinga á 25 ára tímabili. Það kemur fram í greinum Landspítala og Landakotsspítala að dánartíðni hafi ekki breyst verulega með tilkomu gjörgæsludeilda á þessum spítölum. í greinum Borgarspítala kemur aftur á móti fram verulegur munur á dánartíðni fyrir og eftir tilkomu gjörgæslu- deildar. Table3. Age distribution of patients who suffered A.M.I. in hospital and died. Age Males No Females No 60-69 .. i i 70-79 . 4 7 80- . 2 4 Total 7 12 Table4. Duration of symptoms before admittance in patients with myocardial infarction at St. Joseph’s Hospital, Reykjavík, 1976-1980. Duration of symptoms No Vo 0-5 hours ... 139 37,7 6-11 hours ... 60 16,3 12-23 hours ... 35 9.5 24 hours or more ... 99 26,8 In hospital ... 29 7,8 Uncertain 7 1,9 Total 369 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.