Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 19
LÆKNABLADID
285
þessi tækni mundi gera úrelta aðferðina, sem
við nú notum til þess að framleiða börn, og að
margir hafa mikla skemmtan af upphafsathöfn
pessarar framleiðslu og munu án efa sakna
hennar. Pað er pó smávægileg fórn að leggja
niður pessa skammdegisíprótt íslendinga, peg-
ar pess er minnst, að í staðinn fær heimurinn
hreyfingarleysi og afturgöngur Parkinsón-
anna.
Spyrill: Því miður er nú ekki tími til að halda
áfram pessu hjali. Gestir okkar í kvöld hafa
sannarlega komið hugsun okkar á hreyfingu
og sýnt fram á kosti pess að horfa um öxl. Ef
til vill er ekki illa til fundið að ljúka pessu
viðtali með tilvitnun í nýtt rit eftir mann, sem
dr. Parkinson segir mér, að vei geti reynst
fyrsti heimspekingur Parkinsóna.
»Vér ættum öll að vera pví pakklát að eiga
fortíð sem við getum notið. Fortíðin er alltaf
hreyfingarlaus, og á pessari staðfestu byggist
gildi hennar. En er til nokkur framtíð? Um leið
og við teljum okkur hafa staðfest tilveru
hennar breytist hún í fortíð. Við ættum pví öll
að stefna að pví að tryggja okkur örugga
fortíð. í>að er kominn tími til pess að hætta að
dýrka brigðula framtíð«.
Góða nótt.
Þulur: Útvarp Reykjavík. Hér eru nýjustu
fréttir. Forystumenn í félagi íslenskra trimm-
ara hafa lagt fram kvörtun yfir pví, hve sam-
keppnin við pjálfun fyrir nýju akínesísku
leikana sé óréttlát. Benda peir á að ekki sé
aðeins pað að hreyfingarleysispjálfun sé ódýr-
ari í útbúnaði heidur hafi læknar einnig jýst pví
yfir að ípróttameiðslum hafi stórum fækkað
síðan íslendingar tóku að pjálfa sig í hreyf-
ingarieysi.