Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 53
 Q. Eiginleikar: Fucidin er sýklalyf með þröngt verkunarsvið, en mik- la virkni gegn Staph. aureus, án tillits til penicillin- asa-myndunar. Auk þess er lyfið mjög virkt gegn Corynebakterium, Propionibakterium acnes og ein- nig gegn Str. pyogenes i staðbundinni meðferð. Fucidin hefur einstaka isogshæfni, sem veldur þvi að lyfið smýgur um heila huð i magni sem nægir til ver- kunar. Notkun: Fucidin krem og smyrsl skal bera á tvisvar til þrisvar á dag. Ef umþúðir eru notaðar nægir oftast að bera á einu sinni á dag. Fucidin sáralin skal leggja á sár og þekja með umbúðum. Ef mikið vessar úr sárum er nauðsynlegt að skipta á þeim daglega. Ekki skal nota Fucidin smyrsl nálægt augum, vegna hættu á ertingu. Fucidin krem fusidin * Núist létt á húð. * * * Smitarekkifrá sér. Sérlega heppilegt við með- höndlun húðsýkinga af völ- dum klasa- og keðjusýkla, þar sem umbúðir eru ekki notaðar, t.d. við hrúðurgeit (impetigo), graftarbólum og exemsýkingum Umboðá íslandi: G. Ólafsson H.F. Grensásvegi 8 P.O.Box 5151 125 Reykjavik Ábendingar: Húðsýkingar af völdum örvera, sem næmar eru fyrir Fucidin, t.d. hrúðurgeit (impetigo), graftarbólur, sý- kingar i sárum og exemi, igerðir, naglrótarbólga og brunasár. Einnig er lyfið virkt gegn krikaroða (eryt- hrasma). Frábendingar: Ofnæmi gegn innihaldsefnum. Aukaverkanir: Ofnæmissvörun er sjaldgæf. en vægur sviði og er- ting i sárum þekkjast á fyrstu dögum meðferðar. Innihaldsefni og pakkningar: Krem 2%: Fusidinsýra 20 mg, butylhydroxyanisolia, cetanol, glycerol, kalium sorbat, paraffinolia, poly- sorbat 60, polysorbat 80, froðueyðandi silíkónar, hreinsaðvatn, vaselin að 1 g. Túpa: 10 g. Smyrsl 2%: Natrium fusidat 20 mg, cetanol, lanólin, paraffinolia, vaselin að 1 g. Túpa: 10g. Sáralin: Dauðhreinsuð grisja vætt með 1,5 g af Fuci- din smyrsli á hverja 100 cm,! 10 stk. 10x10 cm (Unopac). 100 stk. 10x10 cm (Unopac).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.