Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1983, Side 53

Læknablaðið - 15.11.1983, Side 53
 Q. Eiginleikar: Fucidin er sýklalyf með þröngt verkunarsvið, en mik- la virkni gegn Staph. aureus, án tillits til penicillin- asa-myndunar. Auk þess er lyfið mjög virkt gegn Corynebakterium, Propionibakterium acnes og ein- nig gegn Str. pyogenes i staðbundinni meðferð. Fucidin hefur einstaka isogshæfni, sem veldur þvi að lyfið smýgur um heila huð i magni sem nægir til ver- kunar. Notkun: Fucidin krem og smyrsl skal bera á tvisvar til þrisvar á dag. Ef umþúðir eru notaðar nægir oftast að bera á einu sinni á dag. Fucidin sáralin skal leggja á sár og þekja með umbúðum. Ef mikið vessar úr sárum er nauðsynlegt að skipta á þeim daglega. Ekki skal nota Fucidin smyrsl nálægt augum, vegna hættu á ertingu. Fucidin krem fusidin * Núist létt á húð. * * * Smitarekkifrá sér. Sérlega heppilegt við með- höndlun húðsýkinga af völ- dum klasa- og keðjusýkla, þar sem umbúðir eru ekki notaðar, t.d. við hrúðurgeit (impetigo), graftarbólum og exemsýkingum Umboðá íslandi: G. Ólafsson H.F. Grensásvegi 8 P.O.Box 5151 125 Reykjavik Ábendingar: Húðsýkingar af völdum örvera, sem næmar eru fyrir Fucidin, t.d. hrúðurgeit (impetigo), graftarbólur, sý- kingar i sárum og exemi, igerðir, naglrótarbólga og brunasár. Einnig er lyfið virkt gegn krikaroða (eryt- hrasma). Frábendingar: Ofnæmi gegn innihaldsefnum. Aukaverkanir: Ofnæmissvörun er sjaldgæf. en vægur sviði og er- ting i sárum þekkjast á fyrstu dögum meðferðar. Innihaldsefni og pakkningar: Krem 2%: Fusidinsýra 20 mg, butylhydroxyanisolia, cetanol, glycerol, kalium sorbat, paraffinolia, poly- sorbat 60, polysorbat 80, froðueyðandi silíkónar, hreinsaðvatn, vaselin að 1 g. Túpa: 10 g. Smyrsl 2%: Natrium fusidat 20 mg, cetanol, lanólin, paraffinolia, vaselin að 1 g. Túpa: 10g. Sáralin: Dauðhreinsuð grisja vætt með 1,5 g af Fuci- din smyrsli á hverja 100 cm,! 10 stk. 10x10 cm (Unopac). 100 stk. 10x10 cm (Unopac).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.