Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 48
304
LÆKNABLAÐID
Tafla 1. Lengd medgöngu í fædingum á íslandi.
Lengd meðgöngu 1972-1976 1977-1981
Drengir Stúlkur Alls Drengir Stúlkur Alls
-27 vikur 22 20 42 0,2 % 24 17 41 0,2 o/o
28 vikur 10 11 21 0,1 % 7 7 14 0,1 %
29 vikur 10 14 24 0,1 »/o 9 6 15 0,1 %
30 vikur 18 14 32 0,2 o/o 16 18 34 0,2 %
31 vika 16 13 29 0,1 % 10 9 19 0,1 %
32 vikur 24 23 47 0,2 o/o 23 16 39 0,2 %
33 vikur 33 18 51 0,2 % 28 21 49 0,2 %
34 vikur 40 41 81 0,4 % 49 39 88 0,4 %
35 vikur 66 53 119 0,6 % 66 61 127 0,6 %
36 vikur 126 113 239 1,1 % 132 110 242 1,1 %
37 vikur 195 163 358 1,7 % 177 194 371 1,7 %
Fyrirburar alls 560 483 1043 4,8 % 541 498 1039 4,8 %
38 vikur 452 442 894 4,1 % 612 492 1104 5,2 %
39 vikur 1029 899 1928 8,9 % 1239 1192 2431 11,3 %
40 vikur 4848 4463 9311 42,9 % 4142 3911 8053 37,6 %
41 vika 2214 2092 4306 19,9 % 2550 2433 4983 23,3 %
42 vikur 1469 1501 2970 13,7 o/o 1550 1465 3015 14,1 o/o
Fullburar alls 10012 9397 19409 89,5 % 10093 9493 19586 91,4 %
43 vikur 443 464 907 4,2 % 291 339 630 2,9 o/o
44 vikur 166 158 324 1,5 % 89 83 172 0,8 %
45 vikur 2 1 3 0,0 % — —
46 vikur 2 1 3 0,0 % - -
Síðburar alls 613 624 1237 5,7 o/o 380 422 802 3,7 %
Alls 11185 10504 21689 100 % 11014 10413 21427 100 %
Lengdar meðgöngu ekki
getið 125 122 247 1 — 1
Samtals 11310 10626 21936 11015 10413 21428
meðgöngu getið í 97,5 % tilfella. f>á var
meðallengd meðgöngu í landinu 40,1 vika, sem
ber vitni um að lengd meðgöngunnar hafi verið
tiltölulega rétt skráð.
Nú liggja fyrir upplýsingar um lengd
meðgöngu árin 1972-81 og eru pær sýndar í
töflu 1. Lengd meðgöngu sem var 27 vikur og
skemmri er tekin saman í eina tölu, að öðru
leyti sýnir taflan lengd meðgöngu hér á landi
viku fyrir viku upp í 46 vikur. Taflan sýnir tvö
fimm ára tímabil eins og áður. Hér eru drengir
og stúlkur aðskilin til pess að hægt sé að
kanna hvort munur er á, en sýnilegt er að svo
er ekki, nema að pví er varðar síðbura (sjá
einnig töflu 2). Par eru stúlkur marktækt fleiri
en drengir (1972-81 er p<0.05), einkum á
árunum 1977-81 (p<0.01). Ekki er vitað af
hverju petta stafar, en vekja má pó athygli á
pví í pessu sambandi að meðalpyngd íslenskra
drengja er um 130 grömmum (4 %) meiri en
stúlkna. Kann petta að hafa áhrif á töku
ákvörðunar um gangsetningu fæðingar.
Meðgöngulengd er óskráð í 247 fæðingum á
fyrri hluta tímabilsins en aðeins í einu tilfelli á
síðara tímabilinu, sem bendir til betri skrásetn-
ingar. í ljós kemur að engin breyting hefur
orðið á fjölda fyrirbura milli tímabila. Fullbur-
ar eru taldir aðeins fleiri á síðara fimm ára
tímabilinu. Það er sýnilegt af hverju pað stafar
pví að síðburum (p.e. nýburum sem fæddir eru
eftir 43ja vikna meðgöngu eða meira), hefur
fækkað nokkuð á síðara tímabilinu. Stafar pað
vafalaust af auknun gangsetningum fæðinga
hjá konum sem taldar eru gengnar tvær eða
fleiri vikur yfir eðlilegan meðgöngutíma. Svar-
er lækkun í pessum flokki til fjölgunar hjá full-
burum, eins og taflan ber með sér. í töflunni
sést einnig að fyrri hluta pessa tímabils eru
hlutfallslega fleiri fæðingar en á síðara tímabil-
inu eftir 40 vikna meðgöngu, og jafnframt