Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 305 Tafla 2. Lengd medgöngu, 1972-1981. 1972-1976 1977-1981 Drengir Stúlkur Drengir Stúlkur Minna en 38 vikur (fyrirburar) . 5,0 % 38-42 vikur 4,6 % 4,9 % 4,8 o/o (fullburar) .. 89,6 °/o 43 vikur og meira 89,5 % 91,6 % 91,1 % (síðburar) ... 5,4 % 5,9 % 3,5 % 4,1 % Tafla 3. Lengd medgöngu eftir afdrífum fædingar, 1972-1981. Andvana fæddir 36,8 vikur Dánir á fyrstu viku 33,3 vikur Lifa af fyrstu viku 40,3 vikur færri á 39. og 41. viku. Gefur pað til kynna að skráning hafi verið nákvæmari á síðara tíma- bilinu. Það er vel þekkt fyrirbæri í skráningu að tölur sem standa á heilum tug eru fremur notaðar en aðrar. Ef vafi leikur á hvort kona hafi verið gengin með í 39 vikur, 40 vikur eða 41 viku er tilhneiging til að láta töluna 40 ráða, einnig vegna þess að 40 vikur eru taldar meðallengd fullrar meðgöngu. Þetta verður að telja höfuð ástæðuna fyrir pessum mun milli tímabila. Á stöplariti (mynd 1) er sýnd hlutfallsleg skipting fæðinga eftir meðgöngulengd. Er par slegið saman báðum tímabilunum og báðum kynjum. í töflu 3 er sýndur munur á lengd meðgöngu eftir pví hvernig börnunum reiðir af í og eftir fæðingu. Þau börn sem fæðast andvana eða deyja á fyrstu viku eiga styttri meðgöngu að baki heldur en pau börn sem lifa af fyrstu vikuna. Er petta í samræmi við pá staðreynd að burðarmálsdauði er hærri við stutta meðgöngu en langa. í næstu grein verður nánar rætt um pá pætti meðgöngunnar sem hafa áhrif á tíðni burðarmálsdauða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.