Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 65
VOLTAREN
W DICLOFENAC
Voltaren sýruhjúptöflur: 25 mg diclofenac.
Ábendingar: Gigtarsjúkdómar, þar meö taldir iktsýki
(arthritis rheumatoides), hryggikt (spondylitis ankylopoetica),
slitgigt, gigt í mjúkpörtum. Ennfremur verkir af völdum bólgu,
sem ekki verður rakin til gigtarsjúkdóma.
Frábendingar: Magasár eða sár i skeifugörn. Lyfið má ekki
gefa sjúklingum, sem fá astma, urticaria eða acut rhinitis af
asetýlsalisýlsýru. Fyrstu 3 mánuðir meðgöngutimans.
Aukaverkanir: Helstarfrámeltingarvegi: ógleði, uppkösteða
verkur í ofanverðum kvið, niðurgangur eða svimi og
höfuðverkur. Útbrot, bjúgur í útlimum og óveruleg hækkun á
transamínösum hefur einstaka sinnum sést.
Milliverkanir: Við önnur lyf sem eru einnig mikið prótein-
bundin.
ATH: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins, ef sjúklingar eru með
skerta nýrna- og lifrarstarfsemi eða eru á blóðþynningar-
meðferð.
Skömmtun (fullorðnir) i byrjun: 1 -2 sýruhjúptöflur (25-50 mg)
3svar á dag (að morgni, nónbil og að kvöldi).
Viðhaldsskammtur: 2 töflur (50 mg) 2svar á dag (kvölds og
morgna). Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar: Töflur 25 mg didofenac i hverri: 30 töflur og
100 töflur.
Geigy
Information: Geigy lægemidler. Lyngbyvej 172.2100 Kobenhavn 0 Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f.. P.O. Box 897.105 Reykjavík