Læknablaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 28
290
LÆK.NABLADIÐ
0,2 M sjúkrosufosfat-stuðpúðalausn með 10 %
nautafósturssermi, gentamicin 20 mcrg/ml,
vancomycin 25 mcrg/ml og amphotericin 2,5
mcrg/ml. Sýnið var kælt með ís strax eftir
sýnatöku og flutt til rannsóknastofunnar innan
priggja klukkustunda, par sem pað var fryst
strax við komu og geymt við — 70° C par til
rannsókn var framkvæmd.
Lekandarannsókn var tvípætt. Sýnum var sáð
á Thayer-Martin æti og pau geymd við 36 stig
á Celsius í hitaskáp með 5 % koltvíildi í 48
klukkustundir. Gram neikvæðir dipplokokkar,
sem uxu við slíkar aðstæður í drýlum með
dæmigerðu útliti, oxidasa jákvæðir, voru taldir
vera N. gonorrhoeae ef peir svöruðu jákvætt í
flúóresentmótefnaprófi (5).
Einnig voru sýni smásjárskoðuð og ef Gram-
neikvæðir dipplokokkar sáust inni í hvítum
blóðkornum í strokum frá pvagrás karla, voru
peir taldir hafa lekanda hvort, sem bakterían
ræktaðist eða ekki.
Klamydíaræktun var framkvæmd eins og lýst
var af Scheibel og fleirum (6), í McCoys-
frumum, sem ræktaðar voru í CMA-æti
(CMA = komplet medium med antibiotica =
RPMI 1640 æti með 20 mM Hepes-buffer,
natríumhydrogenkarbonat 1.3 mg/ml, 1-gluta-
min 0,3 mg/ml, 5 % kálfafósturssermi, genta-
micin 10 mcrg/ml, vancomycin 25 mcrg/ml og
amphothericin 2.5 mcrg/ml). Einfalt frumulag
(monolayer) var látið pekja hringlaga pekju-
gler á botni skilvinduglass. Eftir um 20 klukku-
stundir var skipt um æti á frumunum og pá
notað CM AG (CM AG = CM A með Vancomy-
cini, 25 mcrg/ml og glukósu, 5 mg/ml). Sýnið
var sett í glasið og til pess að auka líkur á
sýkingu frumanna var glasið sett í skilvindu í
klukkutíma við rúmlega 5000 xg og 30-35° C.
Eftir tvær klukkustundir í hitaskáp var enn
skipt um æti og CMAG + Cycloheximid, 2
mcrg/ml, sett á frumurnar. Eftir sjötíu og
tveggja stunda vist í hitaskáp við 36° C var
frumulagið »fixerað« og litað með joði. Við
smásjárskoðun pekktust sýktar frumur á gly-
kógen-blettum, sem joðið litar brúnt. Þeir fylla
nær oftast frumuna og hafa nokkuð dæmigert
útlit. Hverju sýni var sáð í tvö skilvinduglös og
ef einhver vafi var á niðurstöðu rannsókn-
arinnar eftir skoðun á fyrra glerinu var
frumulagið skafið af síðara glerinu og pví sáð
að nýju. í stöku tilvikum purfti að sá sýnum
prisvar til fjórum sinnum, áður en örugg
niðurstaða fékkst.
NIÐURSTÖÐUR
Ellefu hundruð fimmtíu og einn einstaklingur,
sem kom á húð- og kynsjúkdómadeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur árið 1982(tafla I),
var rannsakaður vegna gruns um kynsjúkdóm
af völdum N. gonorrhoeae eða C. trachomatis.
Lekandi greindist hjá 239 einstaklingum eða
20,7 % og C. trachomatis fra 347 eða 30,1 %.
Áttatíu og níu eða 7,7 % einstaklinganna sem
rannsakaðir voru, reyndust vera sýktir af
báðum bakteríunum. Pað voru pví 497 einstak-
lingar sýktir af annarri hvorri bakteríunni
eða báðum peirra (43,1%). Af peim 1151
einstaklingi, sem ræktun var tekin frá voru 788
eða tæplega 2/3 karlar, en 363 konur og í töflu
I má sjá hvernig jákvæðar ræktanir skiptast
milli kynjanna. Tvöhundruð fimmtíu og fjórir
karlar eða 32,2 % peirra sem sýni voru tekin
frá, reyndust sýktir af C. trachomatis og 166 af
N. gonorrhoeae eða 21 %. Níutíu og tvær
konur voru sýktar af C. trachomatis eða
25,6 % og 72 voru sýktar af N. gonorrhoeae
eða 20 %.
Á myndum 1 og 2 má sjá aldursdreifingu hjá
körlum og konum. Hjá körlum er tíðni pessara
sjúkdóma mest á aldrinum 20 og 21 árs, en 18
og 19 hjá konum. Á mynd 3 má sjá að
heildartíðni sjúkdómanna er svipuð alla mán-
uði ársins. Ef hvor sjúkdómur er skoðaður
sérstaklega (mynd 4) virðist sem lekandi sé
ekki árstíðabundinn, en C. trachomatis sýk-
ingar greindust fleiri síðari hluta ársins.
Tafla II sýnir hve margir peirra, sem aðeins
önnur bakterían ræktaðist frá, höfðu einkenni
um pvagrásarbólgu, í samanburði við pá, sem
engin kynsjúkdómsvaldandi baktería ræktað-
ist frá. Aðeins rúmlega helmingur peirra karla,
Tafla I. Einstaklingar sem rannsakaðir voru vegna
gruns um kynsjúkdóm.
Karlar Konur
Einstaklingar Alls N % N %
Rannsakaðir 1151 788 68 363 32
Ræktun neikvæð 654 425 65 229 35
K.ynsjúkdómur greindur 497 363 73 134 27
Med lekanda 239 166 70 72 30
Með klamydíasýkingu . Með N. gonorrhoeae 347 254 73 92 27
eingöngu Með C. trachomatis 150 108 72 42 28
eingöngu Með bæði N. gon. og C. 258 196 76 62 24
trachom 89 59 66 30 34