Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1983, Page 29

Læknablaðið - 15.11.1983, Page 29
LÆKNABLADID 291 Einstaklingar >36 ára Einstaklingar Mynd 1. Aldursdreifing karla mcd lekanda eda kla- Mynd 3. Dreifing sjúklinga med lekanda eda klamy- mydíasýkingu. Heilar súlur tákna C. trachomatis og díasýkingar eftir mánudum ársins 1982. strikadar N. gonorrhoeae. Einstaklingar 30 T Mynd 2. Aldursdreifing kvenna med lekanda eda klamydíasýkingu. Heilar súlur tákna C. trachomatis og strikadar N. gonorrhoeae. Mynd 4. Dreifing lekanda og klamydíasýkinga eftir mánudum 1982. Heilar súlur tákna klamydíasýkingu og strikadar lekandasýkingu. sem höfðu einkenni um þvagrásarbólgu, reynd- ust hafa lekanda eða klamydíasýkingu. Eins og sést á töflu III, komu 315 einstakl- ingar til rannsóknar fyrir beiðni deildarinnar vegna þess að þeir voru taldir hafa haft samfarir við sýkta einstaklinga. Frá tæpum helmingi ræktaðist N. gortorrhoeae og/eða C. trachomatis. Þrjátíu og fimm % voru sýktir af N. gonorrhoeae og/eða C. trachomatis og 10 % af báðum bakteríunum. Tafla IV og tafla V sýna hve margir einstaklingar gáfu upp einn eða fleiri rekkjunauta og á mynd 5 sést aldursdreifing þeirra, sem höfðu haft fleiri en einn rekkjunaut. Tvö hundruð og fjörtíu sjúklingar höfðu haft kynsjúkdóm áður og má sjá á töflu VI hve algengt var að hinir ýmsu hópar hefðu kyn- sjúkdóm áður. Tafla II. Karlar rannsakaðir vegna gruns um kyn- sjúkdóm. Niðurstaða ræktunar Alls Með þvagrásarbólgu % Ræktun neikvæð 425 207 49 N. gonorrhoeae eingöngu .. 108 96 89 C. trachomatis eingöngu .... 196 128 65 Tafla III. Einstaklingar sem komu til rannsóknar vegna beidni. Niðurstaða ræktunar N % Ræktun neikvæð 170 54 N. gonorrheae ræktaðist .... 33 11 C. trachomatis ræktaðist .... 80 25 Bæði N. gon. og C. trachom. ræktuðust 32 10 Samtals 315 100

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.