Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1985, Side 4

Læknablaðið - 15.04.1985, Side 4
Almennar upplýsingar um lyflð: 1. ÁBENDINGAR: Háþrýstingur. Hjartaöng (angina pectoris); hjart- sláttartruflanir (aðallega aukaslög frá sleglum og hraður sinustaktur). Til varnar mígreni og ofstarfsemi skjaldkirtils (thyreotoxocosis). 2. FRÁBENDINGAR: Asthma bronchiale og aðrir lungnasjúkdóm- ar, sem valda berkjusamdrætti. Leiðslurof (AV-blokk). Mjög hægur hjartsláttur. Hjartabilun. Þó má í undantekningartilfellum nota lyfið með varúð, ef hjartabilunarmeðferð er hafin. — Sykursýki, sem þarfn- ast insúlínmeðferðar. — Lyfið ber ekki að nota á meðgöngutíma. 3. VARÚÐ: Varast ber að hætta lyfjagjöf skyndilega. Hætta skal lyfjagjöf 24 klst. fyrir skurðaðgerðir eða svæfingar, ef hægt er. 4. AUKAVERKANIR: Meltingar- óþægingi. Svefnleysi, draumar, of- skynjanir. Þreyta, máttleysi í vöðvum, versnun claudicatio. 5. MILLIVERKANIR: Lyfið getur leynt einkennum hypoglycaemiu. Lyfið skal ekki gefa samtímis lýfjum, sem trufla kalsíumflutning (t.d. verapamíl, nífedipín), 6. EITURVERKANIR: Svipaðar og eftir aðra beta-blokkara. Bent skal á langan helmingunartíma lyfsins (16 4- / + 2 klst.). 7. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: Hæfilegt er að gefa lyfið einu sinni á dag. Há- þrýstingur: Byrjunarskammtur er 80 mg á dag, sem auka má upp í 640 mg á dag. Hjartaöng: Byrjun- arskammtur er 80 mg á dag, sem auka má vikulega um 80 mg, þar til viðunandi árangur næst eða auka- verkanir (t.d. hægur hjartsláttur) koma fram. Hjartsláttartruflanir, migrenivörn og ofstarfsemi skjaldkirtilis: 80 - 160 mg dag- lega í einum skammti. Ekki er mælt með hærri dagskömmtum en 240 mg. 8. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA BÖRNUM: Skammta má reikna út frá fullorðinsskömmtum og líkams- þyngd barnsins. Corgard, ósérhæfður „beta blokker" sem gefinn er einu sinni á dag við háþrýstingi, hjartaöng, hjartsláttar- truflunum, til varnar mígreni og of- starfsemi skjaldkirtils Eykur „Renal” blóö- flæði. Skilst óbreytt út (umbreytist ekki) Hefur l^ngan helmingunartíma 16 -=-/'+ 2 klst. Fæóuinntaka hefur ekki áhrif á virkni. SQUIBB Corgonf Einu sinni á solarhring \

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.