Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1985, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.04.1985, Qupperneq 4
Almennar upplýsingar um lyflð: 1. ÁBENDINGAR: Háþrýstingur. Hjartaöng (angina pectoris); hjart- sláttartruflanir (aðallega aukaslög frá sleglum og hraður sinustaktur). Til varnar mígreni og ofstarfsemi skjaldkirtils (thyreotoxocosis). 2. FRÁBENDINGAR: Asthma bronchiale og aðrir lungnasjúkdóm- ar, sem valda berkjusamdrætti. Leiðslurof (AV-blokk). Mjög hægur hjartsláttur. Hjartabilun. Þó má í undantekningartilfellum nota lyfið með varúð, ef hjartabilunarmeðferð er hafin. — Sykursýki, sem þarfn- ast insúlínmeðferðar. — Lyfið ber ekki að nota á meðgöngutíma. 3. VARÚÐ: Varast ber að hætta lyfjagjöf skyndilega. Hætta skal lyfjagjöf 24 klst. fyrir skurðaðgerðir eða svæfingar, ef hægt er. 4. AUKAVERKANIR: Meltingar- óþægingi. Svefnleysi, draumar, of- skynjanir. Þreyta, máttleysi í vöðvum, versnun claudicatio. 5. MILLIVERKANIR: Lyfið getur leynt einkennum hypoglycaemiu. Lyfið skal ekki gefa samtímis lýfjum, sem trufla kalsíumflutning (t.d. verapamíl, nífedipín), 6. EITURVERKANIR: Svipaðar og eftir aðra beta-blokkara. Bent skal á langan helmingunartíma lyfsins (16 4- / + 2 klst.). 7. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: Hæfilegt er að gefa lyfið einu sinni á dag. Há- þrýstingur: Byrjunarskammtur er 80 mg á dag, sem auka má upp í 640 mg á dag. Hjartaöng: Byrjun- arskammtur er 80 mg á dag, sem auka má vikulega um 80 mg, þar til viðunandi árangur næst eða auka- verkanir (t.d. hægur hjartsláttur) koma fram. Hjartsláttartruflanir, migrenivörn og ofstarfsemi skjaldkirtilis: 80 - 160 mg dag- lega í einum skammti. Ekki er mælt með hærri dagskömmtum en 240 mg. 8. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA BÖRNUM: Skammta má reikna út frá fullorðinsskömmtum og líkams- þyngd barnsins. Corgard, ósérhæfður „beta blokker" sem gefinn er einu sinni á dag við háþrýstingi, hjartaöng, hjartsláttar- truflunum, til varnar mígreni og of- starfsemi skjaldkirtils Eykur „Renal” blóö- flæði. Skilst óbreytt út (umbreytist ekki) Hefur l^ngan helmingunartíma 16 -=-/'+ 2 klst. Fæóuinntaka hefur ekki áhrif á virkni. SQUIBB Corgonf Einu sinni á solarhring \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.