Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 12

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 12
Otrivin® (xylometazolin) - nú einnig í skammtaúðara. C I B A !0trivin 1mg/ml ” X) ml næsespray n. flosispumpe í viðbót við dropa og úðara er kominn skammtaúðari á markaðinn. Skammtaúðarinn gefur nákvæmlega réttan skammt af lyfinu og vegna þess hve úðinn er fíngerður, næst verkun á stærri hluta slímhúðarinnar. Verkun fæst einnig á svæðum, sem erfitt er að ná til með venju- legum dropum. þessi nýi skammtaúðari inniheldur 10 ml Otrivin, 1 %o upplausn og er fyrir alla 10 ára og eldri. Fyrir yngri börn en 10 ára og ungbörn eru að svo stöddu aðeins til dropar med 0,5 %o upplausn. CIBA lægemidler Stefán Thorarensen h.f., Lyngbyvej 172 • 2100 Köbenhavn Ö Siðumúla 32, 105 Reykjavik Nákvæm skömmtun. Þegar ýtt er á kragann losna 0,14 ml, en það gefur venjulegan skammt, hvorki meira né minna, án þess að burðarloft fylgi. Betri verkun. Tilgangurinn með notkun Otrivins er að minnka bólgur á eins stóru svæði slímhúðarinnar og hægt er. Þetta næst betur með skammtaúð- aranum. þessi fína úðun nær til stærri hluta slímhúðarinnar og einnig til hluta, sem erfitt er að ná til öðruvísi. Otrivin® - einu bólgueyðandi nef- droparnir, sem hægt er að nota á sjúklinga á öllum aldri. Virkar á nokkrum mínútum. Verkun varir 8-10 klukkustundir. Hefur ekki áhrif á blikk augna. Ábendingar: Bólgur og aukin slím- myndun í nefi, kinnholum og nefkoki. Frábending: Gláka Athugið: Ekki ætti að nota æða- þrengjandi lyf að staðaldri við krón- ískum rhinitis. Skömmtun: 10 ára og eldri 1 %o Einn skammtur úr skammtaúðara, venju- legum úðara eða 2-3 dropar í hvora nös einu sinni eða oftar á dag eftir þörfum. Yngri börn en 10 ára og ungbörn 0,5 %o. 1-2 dropar í hvora nös mest 3 svar á dag. Pakkningar: 0,5 %o 10 ml, dropaglas 1 %o 10 ml, dropaglas úðari skammtaúðari

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.