Læknablaðið - 15.12.1985, Page 71
Cleocin T
hið ákjósanlega sýklalyf gegn
bölum (acne) er:
• rétt lyf
• með staðbundna verkun
• á réttum stað
Cleocin T
Eiginleikar Klindamýcín 10 mg/ml leyst i isópropýlalkóhóli
og vatni. Bakteríuheftandi, m.a. gegn Proprionibacterium
acnes. Frásogast lítið frá húð.
Abendingar: Acne vulgaris i erfiðum tilvikum.
Frábendingar Ofnæmi fyrir innihaldesefnum lyfsins. Lyfið
skal ekki nota handa sjúklingum með bólgusjúkdóma i þörmum,
t.d. colitis ulcerosa vegna hættu á alvarlegum niðurgangi.
Hkki er ráðlegt að nota lyfið á meðgöngutima og við
bijóstagjöf.
Vanið: Hugsanlegt er, að vegna frásogs gegnum húð geti
notkun lyfsins leitt til niðurgangs og hugsanlega
pseudomembraneous colitis, en þó mun siður en við
systematiska notkun lyfsins. Sjá Dalacin. Berist lyfið í augu,
veldur það sviða og skal skola augað vel með vatni.
Aukaverkanir: Lyfíð getur valdið ertingu, sviða og húðroða.
Niðurgangur og ristilbólga, sjá hér að framan.
Ofnæmisviðbrögð hafa sést.
Milliverkanir: Samtímis gjöf erýtrómýcíns minnkar verkun
lyQanna á bakteríur.
Notkun: Berist í þunnu lagi á sýkt húðsvasði tvisvar á dag.
Varist, að lyfið berist í augu eða aðrar sh'mhúðir.
Pakkning: 30 ml.
VÖRUMERKI: CLEOCIN
LYFsf.GARÐAFLOT 16.
210 GARÐABÆR.
SlMl (91)45511
PRODUCT OF I
Lpjohii
ANTIBIOTIC
I RESEARCH