Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 335 Tafla II. Fjöldi slysa í úrtakinu á höfuðborgarsvæðinu, fjöldislysa á hver 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum og 95% öryggismörk. Karlar Konur Fjöldi Fjöldi FjcHdi slysa á 95% öryggis mörk Fjöldi slysa á 95% öryggis mörk slysa 10.000 slysa 10.000 Atvinnugrein alls starfandi lægri hærri alls starfandi lægri hærri Landbúnaður 13 608.9 412.5 805.4 3 380.0 160.5 599.5 Fiskveiðar 120 2127.4 1901.5 2353.3 5 2113.9 1100.0 3127.8 Fiskvinnsla 43 804.7 661.9 947.5 60 1141.9 938.8 1300.0 Matvælaiðnaður 79 1846.8 1605.1 2088.5 41 946.1 787.7 1104.5 Vefjariðnaður 37 2075.1 1678.2 2472.0 37 1040.4 946.8 1134.0 Trjávöruiðnaður 59 1853.8 1573.0 2134.6 1 251.9 -19.9 523.7 Pappírsvöruiðnaður 19 452.9 332.0 573.8 3 109.8 41.8 177.8 Efnaiðnaður 16 632.3 448.4 816.2 4 435.1 202.1 668.1 Steinefnaiðnaður 21 1446.6 1079.3 1813.9 - - - - Ál- og járnblendi 90 3767.0 3305.0 4229.0 1 500.0 224.8 775.2 Málm- og skipasmíði 250 398.0 3270.4 3525.6 4 478.6 222.4 734.8 Ýmis iðnaður 4 347.6 145.8 549.4 1 264.0 -20.8 548.8 Veitur 10 586.8 370.0 802.6 _ _ _ _ Byggingar 441 1724.1 1628.6 1819.6 13 342.8 240.8 444.8 Heildverslum 14 103.1 86.7 119.5 2 31.6 7.7 55.5 Smásöluverslun 36 568.1 458.0 678.2 26 197.6 156.0 239.2 Veitingar og Hótel 30 1388.3 1237.8 1538.8 35 503.9 448.8 559.0 Flutningar 114 857.2 763.8 950.6 6 178.3 100.2 256.4 Póstur og sími 5 304.1 145.9 462.3 3 119.8 81.9 157.7 Bankar 4 40.8 17.1 64.5 6 56.7 31.8 81,6 Opinber stjórnsýsla 1 11.0 -1.9 23.9 _ _ _ _ Götu og sorphreinsun 4 483.1 202.7 763.5 1 785.7 -62.0 1633.4 Opinber þjónusta 40 256.8 209.6 304.0 26 66.8 52.7 80.9 Menningarstarfsemi 14 401.8 276.8 526.8 3 99.3 37.8 160.8 Persónuleg þjónusta 153 2187.4 1981.6 2393.2 14 396.9 283.2 510.6 Allar 1617 1061.0 1030.3 1091.7 285 245.7 230.1 261.3 járnblendi, málm- og skipasmíðar, fiskveiðar, vefjariðnað, trjávöruiðnað, matvælaiðnað, byggingar og veitingar og hótel. Á sama hátt ef nýgengitalan fyrir ákveðna grein er lægri en nýgengitalan fyrir allar atvinnugreinar saman, og hærri 95% öryggismörk hennar eru lægri en lægri 95% öryggismörk fyrir allar atvinnugreinar saman, eru sterk líkindi á að munurinn milli nýgengitölu greinarinnar og nýgengitölu allra atvinnugreinanna sé »sannur«. Hvað varðar karla þá er þessu þannig varið um opinbera stjórnsýslu, banka, heildverslun, opinbera þjónustu, póst og síma, ýmsan iðnað og menningarstarfsemi svo nokkur dæmi séu nefnd. Hvað varðar konur eru sterk líkindi á að munurinn á nýgengitölum fyrir fiskveiðar, fiskvinnslu, vefjariðnað, matvælaiðnað, veitingar og hótel og persónulega þjónustu annars vegar og nýgengitölum fyrir allar atvinnugreinar sama hins vegar sé »sannur«. Hjá konunum eru einnig sterk líkindi á að munurinn á nýgengitölum fyrir heildverslun, banka, opinbera þjónustu, menningarstarfsemi og póst og síma annars vegar og nýgengitölum fyrir allar atvinnugreinar saman hins vegar sé »sannur«. Nokkrar greinar hafa tiltölulega víð öryggismörk og er þar tilviljanabreytileikinn mikill. Tafla III sýnir slys í AlS-flokk hærri en einum hjá körlum og konum á höfuðborgarsvæðinu skipt niður eftir atvinnugreinum. Fyrir slysin, sem eru í AlS-flokk hærri en einum er reiknaður út fjöldi þessara alvarlegu slysa á hverja 10.000 starfandi í hverri grein á sama hátt og í töflu II. Einnig er reiknað fyrir allar atvinnugreinar saman. Myndir 3 og 4 sýna dreifingu þessara alvarlegu slysa eftir atvinnugreinum. í töflunni eru einnig sýnd 95% öryggismörkin. Þau eru þannig fundin að líkindin á að þau innihaldi hið »sanna« gildi eru 95%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.