Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 367 Heimtur: Búscta Boðaðir Karlar Mældir Boöaðar Konur Mældar Reykjavík........................................ 100% 73,5% 63,9% 100% 74,8% 71,3% Árnessýsla....................................... 100% 65,6% 59,5% 100% 73,1% 56,9% Fengnar voru nokkrar grunnupplýsingar hjá hverjum einstaklingi og síðan gerð blóðhagsrannsókn (Coulter S-plus) og mælt S-járn, S-jánrbindigeta og S-ferritin. Niöurstöður: Reykjavík Árnesssýsla Munur 2.5 % X 97.5% 2.5 % X 97.5% (p < 0.05) Karlar: Hemoglobin g/L 133 151.0 169 134 151.9 170 Nei RBKx 10'VL 4.15 4.87 5.56 4.28 4.94 5.56 Já MCV fl 84.5 92.2 101.8 84.1 91.1 97.9 Já Járn pmól/1 8 18.1 32 7 18.1 31 Nei Járnbindigeta pmól/1 39 55.1 75 39 53.8 72 Já Ferritin pg/1 21 171 600 31 227 760 Já Konur: Hemoglobin g/I 112 134.3 154 120 137.2 157 Já RBKx 10I2/L 3.67 4.35 4.96 3.78 4.44 5.10 Já MCV fl 81.5 91.8 101.0 84.0 91.4 99.7 Nei Járn pmól 6 16.7 32 7 17.8 33 Já Járnbindigeta pmól/1 39 56.5 81 39 56.5 78 Nei Ferritin pg/1 9 83.1 378 13 100 520 Já Athuguð var fylgni framangreindra mælinga við aldur. ferritin reyndist hækka með vaxandi aldri hjá körlum en hemoglobin lækka. Ferritin virðist aðeins lækka hjá konum fyrir tíðahvörf með hækkandi aldri en rís síðan hratt eftir tíðarhvörf. Hemoglobin var um g/1 hærra eftir tíðahvörf. BLÓÐHAGUR OG JÁRNBÚSKAPUR HJÁ VÖLDUM HÓPUM ÍSLENDINGA. II. Algengi járnskorts og járnofhleðslu. Jón Jóhannes Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson, Vigfús Þorsteinsson, Guðmundur M. Jóhannesson, Nikulás Sigfússon, Sigmundur Magnússon. Rannsókna- og lyflækningadeildir Landspítalans, Rannsóknastöð Hjartaverndar. Kannað var algengi járnskorts í rannsókninni, sem lýst var í fyrra erindi. Stuðst við skilmerki, sem oft eru notuð í athugunum af þessu tagi: Eingöngu Hvorugt Járn- mettun <16% Ferritin < 20 ug/I cr < 10 ug/1 9 Bæði Karlar: Reykjavík (479): Hb. < 130g/l... . . 1.0% 0.4% 0% 0.4% Hb. > 130g/l ... .. 93.5% 3.1% 1.3% 0.2% Árnessýsla (446): Hb. < 130g/l... .. 0.9% 0% 0% 0% Hb. >130g/l ... .. 95.5% 3.4% 0.2% 0% Konur: Reykjavík (535): Hb. < 120g/l ... .. 4.1% 1.3% 0.2% 1.3% Hb. > 120g/l... .. 83.6% 8.4% 0.9% 0.2% Árnessýsla (427): Hb. < 120g/l ... .. 1.2% 0.7% 0% 0% Hb. > 120g/l... .. 92.0% 5.9% 0% 0.2% Rannsakaðir voru sérstaklega þeir einstaklingar, sem höfðu gildi er bentu til járnofhleðslu. Notuð voru eftirfarandi mörk: Járnmettun >50% og ferritin >600 pg/1 eða járnmettun > 60% og ferritin > 380 hjá körlum og >220 hjá konum. Þessir einstaklingar voru endurmældir og innkallaðir til skoðunar ef þeir uppfylltu aftur ofangreind skilyrði. Fjöldi Einu sinni yfír Endurtekið yfír Yfirlit mörkum mörkum Reykjavík: Karlar ............ 6(1.25%) 3(0.63%) Konur ............. 4 (0.75%) 2 (0.37%) Árnessýsla: Karlar ............ 5(1.12%) 2(0.45%) Konur ............. 1 (0.23%) 0 (0%) Leitað var eftir þekktum orsökum fyrir járnofhleðslu og tekin lifrarsýni til vefræns mats. Fjórir einstaklinganna reyndust hafa óskýrða járnofhleðsíu. Þar af voru tveir, sem gengist höfðu undir magaaðgerð löngu fyrir athugun. 1 fyrirlestri verður einnig skýrt frá svipuðum athugunum, sem gerðar hafa verið á fólki á yngri miðjum aldri. Jafnframt verða kynnt aðgreiningarföll til greiningar á járnskorti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.