Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 373 Prófniðurstaða var jákvæð m.t.t. sjúkdóms hjá 45 (30%), neikvæð hjá 90 (64%) og óviss hjá átta (6%). Hinir prófuðu voru undirflokkaðir m.t.t. einkenna og ábendinga fyrir prófin í sex flokka. Flokkur 1: einstaklingar með hjartaöng, 30. Flokkur 2: einstaklingar með grun um hjartaöng, 29. Flokkur 3: einstaklingar með grum um brjóstverki af öðrum toga en frá kransæðum. Flokkur 4: einstaklingar með aðrar ábendingar (en grunur eða útilokun á kransæðasjúkdómi), 14. Flokkur 5: einkennalausir einstaklingar, 23. Flokkur 6: Einstaklingar með þekktan kransæðasjúkdóm, 17. í flokki 1 voru 83% jákvæðir, 28% í flokki 2, 53% í flokki 6, en enginn í flokkum 3, 4 og 5. Af þeim 42 sem voru jákvæðir voru 23 síðan sendir áfram í kransæðamyndatöku en 19 fengu eingöngu lyfjameðferð. Af þeim 23 sem fóru í kransæðamyndatöku reyndust 20 vera með sjúkdóm í kransæðum, tveir með lokusjúkdóm og einn með syndroma X. Þrettán fóru síðan í kransæðaskurðaðgerð, tveir í æðaútvíkkun, fjórir fengu lyfjameðferð eingöngu og einn varð bráðkvaddur meðan hann beið skurðaðgerðar. Gerð var eftirathugun á þessum hópi og náði athugunartími frá einu ári og upp í 2'A ár. Af þeim 98 sem höfðu neikvæða eða óvissa prófniðurstöðu hafði enginn fengið örugg einkenni um kransæðasjúkdóm á tímabilinu. Athugaðir voru áhættuþættir fyrir kransæðasjúkdómum hjá hópnum. Áhættuþættir voru mun algengari hjá þeim sem reyndust jákvæðir eða eru með þekktan kransæðasjúkdóm en hjá hinum. Álykta má af þessari athugun að áreynslupróf í þrekhjóli er markverð aðferð við að finna kransæðasjúkdóm í áhættuhópi. Einnig virðist áreynslupróf öruggt til að útiloka kransæðasjúkdóm, a.m.k. á alvarlegu stigi. LONG-TERM CARDIOVASCULAR FOLLOW-UP IN PATIENTS WITH KAWASAKI DISEASE Jón Þór Sverrisson, Charles A. Weber, Carol A. Wasksmonski, John J. Calabro. Department of Medicine, Saint Vincent Hospital, Worcester, Massachusetts. Of 34 children with Kawasaki disease diagnosed between 1978 and 1983, 25 children continued to be seen in follow-up. Thirteen children initially treated with high dose aspirin had no cardiovascular sequelae. Of 12 children not receiving anti-inflammatory quantities of aspirin initially, 3 had significant cardiovascular abnormalities acutely. These included two with myocarditis, and abnormalities acutely. These included two with myocarditis, and one with mitral valve prolapse. Of the 2 children with myocarditis initially, one had no cardiac sequelae on follow-up, while the other developed mitral valve thickening. In the other patient mitral valve prolapse persists. On follow-up averaging 5 years, 22 right and 22 left coronary arteries were visualized with two-dimensional echocardiography. No coronary aneurysms were found. All children had normal left atrial and ventricular dimensions. Left ventricular systolic function was normal in all but twp children. The average fractional shortening was 36%. Two children had mildly decreased values (29% and 30%), one had received high dose aspirin initially and the other had not. No segmental abnormalities were detected on two-dimensional echocardiography. We conclude, from these observations, that the long term prognosis of Kawasaki disease is excellent for children having no cardiocascular problems in early, acute febrile stage. Moreover, it appears that high-dose aspirin prescribed during the initial febrile stage helps to prevent long-term cardiovascular sequelae. ARFGENGUR AMYLOID ÆÐASJÚKDÓMUR í MIÐTAUGAKERFI. íslenska afbrigóið Hannes Blöndal, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Jensson, Leifur Þorsteinsson, Alfreð Árnason. Rannsóknastofa Háskólans í líffræði, Rannsóknastofa Háskólans við Barónsstíg, Taugalækningadeild Landspítalans, Blóðbankinn. Arfgengur amyloid æðasjúkdómur í miðtaugakerfi er þekktur meðal skyldmenna, sem upprunnin eru á svæðinu umhverfis Breiðafjörð. Sjúkdómurinn hefur erfðamunstur ríkjandi líkamsbundinna erfða og hefur verið greindur í 128 skyldmennum í átta fjölskyldum, sem rekja má til sömu forfeðra. Meðalaldur við fyrstu heilablæðingu er 27,3 ár. Fyrir 40 ára aldur dóu 80% sjúklinganna. Próteinið cystatin C (gamma trace) í mænuvökva sjúklinga er aðeins 'A af meðalgildi proteinsins í mænuvökva eðlilegs samanburðarhóps. Lýst er klínískum einkennum 52 sjúklinga með sjúkdóminn og gerð grein fyrir meinafræði sjúkdómsins á grundvelli 27 krufinna tilfella. SUBCLINICAL OSTEOMALACIA IN SUBJECTS WHO HAD UNDERGONE PARTIAL GASTRECTOMY (BILLROTH II) FOR PEPTIC ULCER OF THE DUODENUM: Response to treatment Ó.G. Björnsson, R. Ólafsdóttir, R.C. Brown, G.H. Eldcr, D. Davíðsson. Department of Clinical Biochemistry Landspítalanum, Departments of Patbology and Medical Biochemistry Welsh National School of Medicine, Cardiff. Patients who undergo gastric resection are likely to develop nutritional deficiency following surgery including osteomalacia. We studied vitamin D blood levels and bone histology in 32 Icelandic males (age 47-67 years, mean 60.4 ±1.0, SEM), randomly selected from the national roster, who 3-36 years before the investigation had undergone partial gastrectomy (Billroth II) for peptic ulcer of the duodenum. Full thickness iliac crest bone biopsy was repeated 4 months later Serum conc. of 25(OH)D„ calcium, inorganic phosphate, alkaline phosphatase, total protein and albumin were measured at the beginning and 10 days and 4 months later. During the whole period of investigation (4 months), every subject received Calcium Sandoz forte® (equal to 2 g of calcium) and vitamin D, (equal to 1.200'IU of vitamin D) daily. Also, i.v. injections of vitamin D2 (500,000 IU) were administrated twice (at the beginning and by day 10 of the study). Serum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.