Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 14
328 LÆKNABLAÐIÐ áætlun um æskilegar blóðónæmisrannsóknir hjá öllum vanfærum konum samkvæmt meðfylgjandi töflu IX. SKIL Þetta yfirlit um mótefnarannsóknir 1970-1984 veitir upplýsingar um mótefnamyndun hjá bæði Rhesus D-neikvæðum og Rhesus D-jákvæðum mæðrum. Það sýnir breytingar þær á tíðni og dreifingu mótefna í blóðflokkakerfum hjá vanfærum konum, sem orðið hafa í kjölfar ónæmisaðgerða með anti-D immúnglóbúlín og mótefnaleit hjá öllum þunguðum konum 1978-1984. Óvanalegum mótefnum fjölgar stöðugt, meðan anti-D mótefnum fækkar. Tíðni jákvæðra skimprófa reyndist hærri hjá D-jákvæðum konum en hjá D-neikvæðum eftir að skipulögð leit hófst í hverri meðgöngu. Hins vegar kom í ljós, að á meðan rannsóknin hjá D-jákvæðum konum var tímasett í byrjun meðgöngunnar, fundust flest ný mótefni af völdum blóðflokkaósamræmis vegna vandamála, sem tengdust fæðingunni eða nýburunum. Með endurteknum skimprófum hjá D-neikvæðum konum greinast mótefnin tímanlega og því er hægt að bregðast fyrr við þegar aukaverkanir segja til sín. Nýburagula vegna blóðflokkaósamræmis reyndist vera til staðar í helmingi þeirra barna D-jákvæðra mæðra, sem voru rannsökuð. Þótt sjúkdómurinn væri á vægu stigi hjá flestum þeirra, voru einnig dæmi um alvarlegar afleiðingar. Könnunin gefur tilefni til að endurskipuleggja staðalrannsóknir kvenna í mæðraeftirlitinu þannig, að blóðónæmisat- huganir verði meira í samræmi við núverandi aðstæður. Höfundur þakkar yfirlækni Blóðbankans, dr. med. Ólafi Jenssyni, starfsfóki Rhesusvarna Blóðbankans og Fæðingardeildar Landspítalans fyrir aðstoð og samvinnu við efnisöflun og úrvinnslu. SUMMARY New cases of red cell antibodies detected in antenatal screening during 1970-1984 were reviewed. A total of 151 allo-antibodies were recorded, 97 in 80 Rh0 (D)-negative and 54 in 47 Rhc (D)-positive women. Although anti-D proved to be the most common antibody found, a steady increase in irregular antibodies was evident. One fifth of all new antibodies in the Rhesus-system and the majority (80%) of antibodies in the Kell, Duffy, Kidd and MNSs blood groups were formed by D-positive females. While most of the new cases of immunization were found in the third trimester of pregnancy in D-negative women, the majority of antibodies in D-positive women were recorded in association with labor. A history of previous blood transfusion was obtained in 49% of the D-positive group, as compared to 9% of the D-negative. All infants, excluding two (94 of totally 130), carrying the antigen Rh0 (D) or the combination of D and C or E and born to mothers with the corresponding antibody (antibodies) had a positive direct antiglobulin test (DAT). Infants born to D-positive mothers with irregular antibodies were DAT positive in 50% of the cases tested (20 tested of totally 36 neonates). HEIMILDIR 1. Biering G, Snædal G, Theodórs A. Rhesus-varnir á Isla'ndi 1970. Læknablaðið 1971; 57:67-72. 2. Biering G, Snædal G, Rhesusmál á íslandi. Læknablaðið 1980; 66: Fylgirit nr. 10; 1-29. 3. Theodórs A, Sigurðsson BV, Jensson Ó. Blóðónæmisrannsóknir vegna Rhesusvarna: Aðferðir. Læknablaðið 1980; 66: Fylgirit nr. 10; 30-33. 4. Giblett ER. Blood group alloantibodies: An assessment of some laboratory practices. Transfusion 1977; 17: 299-308. 5. Perrault R, Högman C. Automated red cell antibody analysis. A parallel study. Vox Sang 1971; 20: 340-355. 6. Kornstad L. New cases of irregular blood group antibodies other than anti-D in pregnancy. Acta Obstet Gynecol Scand 1983; 62: 431-436. 7. Pepperell RJ, Barrie JU, Fliegner JR. Significance of red-cell irregular antibodies in the obstetric patient. Med J Aust 1977; 2; 453-456. 8. Smith BD, Haber JM, Queenan JT. Irregular antibodies in pregnant women. Obstet Gynecol 1967; 29: 118-124. 9. Hardy J, Napier JAF. Red cell antibodies detected in antenatal tests on Rhesus positive women in South and Mid Wales, 1948-1978. Br J Obstet Gynaecol 1981; 88: 91-100. 10. Fraser ID, Tovey GH. Observations on Rh isoimmunisations: Past, present and future. Clin Haemat 1976; 5: 149-163. 11. Mannessier L, Goudemand M, Delecour M. Les alloimmunisations a des antigenes de groupe erythrocytaire autres que D Intéret du dépistage. Lille Medical 1980; 25: 90-93. 12. Beal RW. Non-rhesus (D) blood group isoimmunization in obstetrics. Clin Obstet Gynaecol 1979; 6: 493-508. 13. Giblett ER. Blood group antibodies causing hemolytic disease of the newborn. Clin Obstet Gynecol 1964; 7: 1044-1055. 14. Mickley H. Hemolytic disease of the newborn due to antibodies other than rhesus anti-D. Br Med J 1981; 283; 1605-1606. 15. Nelson J, Shulman I, Bernard B, Powars D. Hemolytic disease of the newborn in infants born to Rh0 (D) positive mothers with unexpected anti- bodies. Transfusion 1984; 24: 429 (Abstract).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.