Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 4

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 4
Alitlegur fyrsti valkostur við meðférð á hjartaöng og/eða háþrýstingi • áhrifarík meöferö • mjög fáar aukaverkanir • mjög fáar frábendingar Cardizem Retard (diltiazem) - kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn 120 mg 2svar á dag Upplýsingar um lyflö: Eiginleikar: Cardlzem er sórhœfður kalsiumblok- kari, sem trufiar flæði kalsiumjóna um hjartavöövafrumur og frumur slóttra vöðva. Áhrifin á hjartaöng oru aö hluta tll vegna þess aö kransæöar vfkka út og aö hluta til vegna lækkunar á hjartsláttar- hraöa undir álagi. Blóöþrýstingslækkandi óhrif lyf- sins koma af því aó viðnám í blóörásinni minnkar. Þessi minnkun viðnáms er töluvert meirl hja háþrý- stingssjúklingum með aukiö viðnám í blóörásinni en hjó sjúklingum með eðlilega hæmodynamik Cardi- zem bætlr vinnuafköst i prófum sem gerð hafa veriö á bæði anglna pectoris sjúklingum og hóþrýstings- sjúklmgum. Cardizem helur engin klinísk neikvæð inotrop áhrif, þar sem áhri* ó myokardium eru mlklu minnl en á kransaoóarnar. Cardizem hefur mlld áhrif á leiðni í torleiðnihnút. einkum ó smushnútínn sem veldur iækkun á hjartslátlarhraöa. Cardizem má gefa samtimis nítrótum, beta-blokkurum, digitalisglýkósíöum og þvagræsilyfjum. Farmakoklnetik: Cardlzem frásogast fullkomlega og umbrýst hrait (lifur. Aógengi er u.þ.b. 40°-'o. Helmin- gunarffminn er u.þ.b. 4 tímar. Ahrifa gætir eftir 20-30 min., og vara í u.þ.b. 8 tíma fyrir venjulegar töflur. Helmingunarlími íorðataflnanna er u.þ.b. 7 timar og ahnfin vara f a.m.k. 12 klst. U.þ.b. 80°.* lyfsms er próteinbundið. Ábondingar: Hjartaöng (angina poctoris). Hár blóðþrýstingur. Fróbendingar: Hjartsláttartruflanir. sórstaklega truflun a sinusstarfseml. II. og III. gróöu atrioventriculort leiðslurof. Hjartabllun og lost. Meöganga. Brjóstagjðf. Varúð: Lyfið brotnar um í lifur og útskilst í nýrum. Þess vegna þarf aö gæta varúðar hjá sjúklingum með Iruflaða lifrar- og nýrnastarfsemi. Milliverkanir: Gæta þarf varúðar, þegar lyfið er gefið samtimis beta-blokkurum, þar sem háir skammtar beggja lyfja geta valdið leiðslutruflun um afrio- ventriculera hnútinn og minnkuðum samdráttarkrafti hjartans. Aukaverkanlr: Höfuðverkur. Andlitsroði, hitakennd, syimi, ógleði. Hraður hjartsláttur og bloðþrýstingsfall Oklabjúgur. Skammtastærölr handa fullorðnum: Cardi2em Relard forðatötlur: 120 mg tvisvar sinnum á dag. Cardlzem töflur: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka í 240 mg daglega skipt i þrjá eða fjóra skammta. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar og verð samkvæmt Lyfjaveröskrá II 1. aprfl, 1987: Tóllur Töflur Töflur Tbílur Forðatöflur 30 mg 30 stk. 455.85 30 mg 100 sfk. 1464.35 60 mg 30 stk. 860,07 60 mg 100 stk. 2736.58 120 mg 60stk. 3061,67 NOVO oKa Ðanmark A/S

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.