Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 36
FYRSTA LYFSEÐILSSKYLDA SÉRLYFIÐ wi\ MEÐ SANNANLEGRI VERKUN GEGN (mmoxiaii ^umQ/mi) androgen alopecia ÁBURÐUR: 1 ml inniheldur: Minoxidilum INN 20 mg, Propylenglycolum, Ethanolum, Aqua purificata q.s. ad 1 ml. Eiginleikar: Lyfiö örvar hárvöxt á óþekktan hátt. Þegar lyfið er borið á húð, frásogast að meðaltali 1,4% af gefnum skammti. Lyfið skilst út í þvagi. Helmingunartími í blóði er 3-4 klst. Ábendingar: Karlmannaskalli (alopecia androgenetica). Frábendingar: Hjartaöng, lágur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur eða bjúgur. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Staðbundin erting með sviða og útbrotum. Einstaka sinnum aukinn hárvöxtur annars staðar en þar, sem lyfið er borið á. Einstaka sinnum lækkaður blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, bjúgur og hjartaöng. Varúð: Ef lyfið kemst í snertingu við sár, augu eða aðrar slímhúðir veldur það mikilli ertingu. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 ml er borinn á húðsvæðið tvisvar á dag. Dreifa má úr lyfinu með fingurgómunum. Dagsskammtur ætti ekki að fara yfir 2 ml (40 mg). Búast má við byrjandi árangri eftir 3-4 mánuði. Viðunandi árangur næst hjá u.þ.b. 30% einstaklinga eftir eins árs meðferð. Sé notkun lyfsins hætt, hverfa áhrif þess á u.þ.b. 3 mánuðum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 60 ml. Verð: Sjá Lyfjaverðskrá II. Afgreiðslutilhögun: R, O. Resainéjp áburður Upjohn Skrásett vörumerki: REGAINE Umt»ö á Islandi: LYF hf. Garöaflöt 16-18 - Garöabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.