Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 36

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 36
FYRSTA LYFSEÐILSSKYLDA SÉRLYFIÐ wi\ MEÐ SANNANLEGRI VERKUN GEGN (mmoxiaii ^umQ/mi) androgen alopecia ÁBURÐUR: 1 ml inniheldur: Minoxidilum INN 20 mg, Propylenglycolum, Ethanolum, Aqua purificata q.s. ad 1 ml. Eiginleikar: Lyfiö örvar hárvöxt á óþekktan hátt. Þegar lyfið er borið á húð, frásogast að meðaltali 1,4% af gefnum skammti. Lyfið skilst út í þvagi. Helmingunartími í blóði er 3-4 klst. Ábendingar: Karlmannaskalli (alopecia androgenetica). Frábendingar: Hjartaöng, lágur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur eða bjúgur. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Staðbundin erting með sviða og útbrotum. Einstaka sinnum aukinn hárvöxtur annars staðar en þar, sem lyfið er borið á. Einstaka sinnum lækkaður blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, bjúgur og hjartaöng. Varúð: Ef lyfið kemst í snertingu við sár, augu eða aðrar slímhúðir veldur það mikilli ertingu. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 ml er borinn á húðsvæðið tvisvar á dag. Dreifa má úr lyfinu með fingurgómunum. Dagsskammtur ætti ekki að fara yfir 2 ml (40 mg). Búast má við byrjandi árangri eftir 3-4 mánuði. Viðunandi árangur næst hjá u.þ.b. 30% einstaklinga eftir eins árs meðferð. Sé notkun lyfsins hætt, hverfa áhrif þess á u.þ.b. 3 mánuðum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 60 ml. Verð: Sjá Lyfjaverðskrá II. Afgreiðslutilhögun: R, O. Resainéjp áburður Upjohn Skrásett vörumerki: REGAINE Umt»ö á Islandi: LYF hf. Garöaflöt 16-18 - Garöabæ

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.