Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1988, Side 10

Læknablaðið - 15.09.1988, Side 10
258 LÆKNABLAÐIÐ og aldri í súluriti (sbr. töflu I). Sjá má á myndinni að samskipti aukast með aldri, en yngsti aldursflokkurinn, 0-4 ára, er þó undantekning. Konur höfðu hærra samskiptahlutfall alveg frá fimm ára aldri og uppúr, en samskipti voru meiri vegna sveinbarna en stúlkubarna á aldrinum 0-4 ára. Samskipti voru að langmestu leyti á röðuðum tíma (65%), tími pantaður á stofu eða hringt á auglýstum símatíma, 23% voru skyndikomur á dagtíma eða símtöl utan simatíma. Því var 12% starfsins utan dagvinnutíma, sjá mynd 3. Viðtal við einstakling á stofu var fjölmennasta samskiptaformið, rúmlega 60%, önnur skipting Fig. 3. Contacts with the Health Staff. Regular contact-hour: Appointment made in in advance or phone-call made during advertised hours. Irregular contact-hour: All daytime activity other than above. Duty: All work made after closingtime of the Health Center. Surveillance screening, 3,4% Home-visit 7.4% Office-interview with a go-between 5.9% Office-interview with the patient 60.3% Phone-call with the patient 18.7% Phone-call with a go-between 4.3% Fig. 4. The different types of contacts. Preventive practice Acc'den,s 7.3% (379) 1 -6% <85) Other reasons (*) /\ \ 12.7o/o (665) / \ V Prescriptions I 13.9% (724) \ / J49.10A (2562) Followup 15.40/o (802) *) Investigations, letters, forms, referrals, various questions and uncategorized reasons. Fig. 5. Thepatient’s reasons for contacting the Health Center. samskipta kemur fram á mynd 4. Tvöhundruð og tuttugu færslur (u.þ.b. 4,2%) voru skráðar án samskipta, þar sem niðurstöður læknabréfa og rannsóknir voru færðar. Þessar 220 færslur eru ekki teknar með í neinum tölum í þessari grein. Tilefni. Tilefni voru 5217, en þau voru skráð í samræmi við kvörtun sjúklings. Alls eru tilefnisflokkar átján. Á mynd 5 hafa tilefnisflokkarnir verið dregnir saman. Sjúkdómseinkenni voru 49% tilefna. Þvi er fróðlegt að skoða þennan hóp betur. Tafla II sýnir tíu algengustu sjúkdómseinkennin, sem borin voru upp sem tilefni komu. Greiningar. Tvöhundruð sextíu og tvær greiningar voru notaðar samkvæmt útskrift. Tafla III sýnir sjúkdómsgreiningarflokka og fjölda einstaklinga og erinda í hverjum flokki. Þegar skoðað er, hvað hver greining leiddi af sér mörg erindi á einstakling, voru tíðust erindi vegna hjarta- og æðasjúkdóma að meðaltali 3,9, geðsjúkdóma 3,4, eyrnasjúkdóma 3,2, þvagfærasjúkdóma 2,7 og stoðvefssjúkdóma (bein, vöðvar, tengivefur) 2,3. Eru þetta fimm flokkar með alls 1885 erindi eða um 36% allra erinda. Samsvaraði því rúmlega fjögurra mánaða starfi að ’fást eingöngu við þessa flokka. Úr töflu III má ennfremur lesa hlutfall hvers greiningarflokks af heildarerindum. Stærstu greiningarflokkarnir voru hjarta- og æðasjúkdómar 10,7%, stoðkerfissjúkdómar (bein, vöðvar, tengivefur) 9,0%, eyrnasjúkdómar 8,0%, öndunarfærasjúkdómar 7,9% og slysfarir 7,6%. Samkvæmt töflu III höfðu þeir sem áttu erindi, fengið að jafnaði 2,8 greiningar á einu ári. Af einstökum sjúkdómsgreiningum eru tíu þær algengustu í töflu IV. Hækkaður blóðþrýstingur var algengasta einstaka greiningin, en 95 íbúar Table II. The most common presenting symptoms of disease. Reason of a visit Males Females Total 1. Abdomen/stomach pains .... 42 77 119 2. Pain/inflammation of upper extremities 67 44 111 3. Pain/inflammation of lower extremities 55 55 110 4. Back pain 60 46 106 5. Cough 41 57 98 6. Skin rash 47 47 94 7. Fever 37 44 81 8. Common cold 26 45 71 9. Skin ulcer (not accident) 42 25 67 10. Other unspecified physical syndromes 49 97 146

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.