Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 13

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 261 II. Sjá til, ráðleggingar, samtalsmeðferð. Þetta eru í raun þrír aðalflokkar úrlausna. A. Sjá til. Alls var þetta í 923 tilvikum. Oftast var engin önnur úrlausn skráð, þar sem þessi orð voru notuð. Má því álykta að »sjá til« hafi verið niðurstaða allt að 17% erinda. B. Ráðleggingar. Ráðleggingar voru skráðar 972 sinnum. Um er að ræða tuttugu og tvo mögulega flokka, en þeir algengustu voru: Ráðlagður sérfræðingur 101, koma á stofu 100, hvíld 78, eftirlit 67 og almennar ráðleggingar eða útskýringar 469. C. Samtalsmeðferð. Var skráð í átta tilvikum. Um var að ræða þrjá einstaklinga, þar af kom einn einstaklingur (kona) sex sinnum. III. Rannsóknir. Hér eru aftur þrír aðalflokkar. A. Lífeðlisfræðileg rannsókn. Undir þennan flokk fellur augnþrýstingsmæling (10 skipti), heyrnar- og eyrnarþrýstingsmæling (301 skipti) og hjartarit (27 skipti). Alls voru þetta 340 rannsóknir. B. Rannsóknir á rannsóknastofu. Alls voru skráðar 896 blóð-, þvag-, frumu- og saurrannsóknir, en stærstu flokkarnir voru almennar þvagrannsóknir 272 (250 konur og 22 karlar), þvagræktanir 211 (191 kona og 20 karlar) og blóðstatus 208 (150 konur og 58 karlar). C. Röntgenrannsóknir. Alls voru 85 röntgenmyndatökur skráðar til úrlausna, þar af var 81 framkvæmd á heilsugæslustöðinni. Helstu flokkar mynda voru hjarta- og lungu 28, efri útlimir 30 og neðri útlimir 16. IV. Heilsuvernd. Undir heilsuvernd var skráð allt ungbarna- og mæðraeftirlit, skólaskoðanir og allar ónæmisaðgerðir. Alls voru þetta 929 úrlausnir. Skiptingu milli flokka má sjá á mynd 8. Table V. The ten most common diagnosis which were solved with prescriptions. Diagnosis ICHPPC (3) No °7o í. Hypertension, uncomplicated W401- 244 (9.9) 2. Acute otitis media W3820 197 (8.0) 3. Other nonarticular rheumatis W728- 81 (3.3) 4. Oral contraceptives WV255 80 (3.2) 5. Cystitis & urinary infection W595- 78 (3.2) 6. Other stomach & duodenal disease/disorder W536- 75 (3.0) 7. Anxiety disorder W3000 67 (2.7) 8. Acute upper respiratory tract infection W460- 60 (2.4) 9. Bronchitis & bronchiolitis, acute W466- 59 (2.4) 10. Insomia and other sleep disorders W3074 54 (2.2) Helstu ónæmisaðgerðirnar (45% heilsuverndar) voru við inflúensu 241, mænusótt 69, barnaveiki, kíghósta og stífkrampa 66, mislingum 19 og rauðum hundum 5. Table VI. Number of prescriptions in each category of drugs according to the A TC-system (3). (Anatomical-Therapeutical-Chemical Classification). Categories of drugs No % A. Alimentary tract and metabolism . 436 (12.4) B. Blood and blood forming organs . 87 ( 2.5) C. Cardiovascular system . 524 (15.0) D. Dermatologicals . 159 ( 4.5) G. Genito urinary system and sex hormones . 181 ( 5.2) H. Systemic hormonal prep excl sex hormones . 55 ( 1-6) J. General anti-infectives systemic . 576 (16.4) L. Anti neoplastic drugs and immunosuppressiva 1 ( -) M. Musculo-skeletal system . 231 ( 6.6) N. Central nervous system . 574 (16.4) P. Parasitology . 51 ( 1-5) R. Respiratory system . 509 (14.5) S. Sensory organs . 99 ( 2.8) Table VII. The most common prescriptions. Prescriptions Drugs No °7o Males Females 1. OTRIVIN (xylometa- solinum) 2. BACTRIM . 170 (4.8) 79 95 (trimetoprim, sulfamethoxazol . 166 (4.7) 54 112 3. DIAZEPAM (diazepamum) 4. LUNERIN . 121 (3.4) 70 51 (phenylpropanol-, brompheniramine) .... . 115 (3.2) 51 64 5. KALEORID (kalii chloridum) 6. FENOXCILLIN . 110 (3.1) 31 79 (phenoxymet- hylpenicillinum) . 97 (2.7) 51 46 7. PENGLOBE (bacampicillinum) 8. ABBOTICIN (eryth- . 95 (2.7) 49 46 romycinum . 94 (2.7) 33 61 9. CENTYL (bendro- flumethiazidum) . 91 (2.6) 26 65 10. DOLVIPAR (paracetamolum, phenobarbitalum, coffeinum and codeinum) . 85 (2.4) 45 44

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.