Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 15

Læknablaðið - 15.09.1988, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 263 - Útlima- og kviðverkir eru algengasta tilefni komu. - Rúmlega fjögurra mánaða starf er að fást við fimm algengustu greiningarflokkana (hjarta- og æða-, geð-, eyrna-, þvagfæra- og stoðkerfissj úkdóma). - Hjarta- og æðasjúkdómar eru tæp 11% allra erinda. - Tæp 10% íbúanna eru með hækkaðan blóðþrýsting. - Fjörtíu og sjö af hundraði erinda lýkur með lyfjaávísun, að jafnaði 1,4 lyf. - 3,6 lyfjaávísanir komu á hvern íbúa. - Sýkla- og geðlyfjaávísanir eru hvorar um sig 0,6 á hvern íbúa. - Nefdropar eru algengasta lyfjaávísunin. - Gerðar eru 340 lífeðlisfræðirannsóknir. - Gerðar eru 900 rannsóknarstofurannsóknir. - Tekin er 81 röntgenmynd. - Framkvæmdar eru 415 ónæmisaðgerðir. - Skrifuð eru 273 vottorð. - íbúum bent á að leita sérfræðings í 150 skipti. - Sinnt er 20% af innlagnarþörf með litlu staðbundnu sjúkrahúsi. - Framkvæmdar eru 260 smáaðgerðir. í síðari grein er reynt að bera þessar upplýsingar saman við annan íslenskan efnivið, eftir því sem tök eru á. SUMMARY The uses of problem-oriented medical records in general practice. One year experience in a rural district in Iceland. The article describes the changeover from older form of medical records to a new problem-oriented medical record system, the so-called Egilsstadir-medical records. One year of the new medical record is reviewed after it had been computerized. Communication notes are written for each contact the individual has with the health center. It includes name, date of birth, when and how the contact was made, and the reason, the diagnosis and the solution of problems. The reason, the diagnosis and the solution were coded for later computerization according to the ICHPPC-2, International Classification of Health Problems in Primary Care, which is based on an adaptation of ICD-9. The material from a twelve month period, July lst 1985 to June 30th 1986, is presented. This material represents the communications of a population of 983 with the health center in Hólmavík, a rural district on the north-west peninsula of Iceland, and because of it’s isolation, probably represents almost all communications of this population with the health care system. The age-distribution of the population in the district is similar to Iceland as a whole. In a one year period 89.2% of the population contacted the health staff in the area. It equals that on the average each person contacted the health staff 5.1 times, 3.9 for men and 6.4 for women. There were 4974 contacts made for 5217 reasons. The most common complaint was pain in limbs and abdomen. Symptoms of diseases accounted for 49% of all the reasons for contacting the health center, followup 15.4%, prescriptions 14%, preventive health measures 7.3%, accidents 1.6% and other reasons 12.7%. Table III gives account of all diagnoses, but the most common diagnosis was cardiovascular disease. Prescriptions were the most common of all solutions, 47%. The Egilsstadir-medical record has in my opinion proved its benefit and use. Its simplicity gives an enormous opportunity for wide research and comparison of various health centers. ÞAKKIR: Fyrst af öllu vil ég þakka starfsfólki heilsugaeslunnar á Hólmavík fyrir elju, samviskusemi og frábært samstarf. Pétur Pétursson, fyrrverandi héraðslæknir Vestfjarða og Guðjón Magnússon, aðstoðarlandlæknir, fá þakkir fyrir hvatningu og aðstoð. Guðmundur Sigurðsson, heilsugæslulæknir á Seltjarnarnesi, fær þakkir fyrir sína góðu aðstoð við tölvuvinnslu og ábendingar um uppsetningu þessarar greinar. Sérstakar þakkir vil ég færa konu minni, Ólöfu Guðrúnu Pétursdóttur, sem aðstoðaði mig við að tölvuvinna samskiptaseðlana og var mér mikil hvatning. HEIMILDIR 1. Sigurðsson G, Magnússon G, Sigvaldason H, Tulinius H, Einarsson I, Ólafsson Ó. Egilsstaðarannsókn. Fylgirit við heilbrigðisskýrslur nr. 1 1980. Reykjavík: Landlæknisembættið. 2. Hagtíðindi 1986; 71 (6): 160 og 1986; 71 (7): 185. 3. WONCA. ICHPPC-2, International Classification of Health Problems in Primary Care, second edition, Oxford Medical Publications, Oxford 1979. 4. Sérlyfjaskrá 1986. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.