Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 20
344 LÆKNABLAÐIÐ Geödeildir Aörar deildir Mynd 1. Súluritið sýnir hvaöa meöferð gaf bestan á- rangur aö mati sjúklinga og aöstandenda. Fjöldi sjúklinga og aöstandenda | Sjúklingar || Aöstandendur Mynd 2. Skoöun sjúklinga og aöstandenda þeirra á meöferð. Tafla I. Mat sjúklinga á gagnsemi innlagnar. Telur þú þig hafa haft gagn af innlögninni? Geödeildir Aörar deildir MikiÖ........................... 11 23 Eitthvert....................... 22 13 Ekkert........................... 4 - Samtals......................... 37 40 Þrír sjúklingar á geödeildum og fjórir á öörum deildum svöruöu ekki. (rannsóknir, greiningu, meðferð, eftirmeðferð og horfur)? NIÐURSTÖÐUR Á mynd 1 eru lyf og aðgerðir lækna talin sér. Með samtalsmeðferð er átt við meðferð lækna eða annars fagfólks. Með hjúkrun er átt við bæði almenna hjúkrun og geðhjúkrun. Með annarri meðferð er átt við sjúkraþjálfun eða iðjuþjálfun. Myndin sýnir að aðeins 16 sjúklingar (43,2%) á geðdeildum en næstum helmingi fleiri eða 28 sjúklingar (77,7%) á öðrum deildum töldu að lyf og aðgerðir lækna gæfu bestan árangur (p<0,02). Svipaða afstöðu höfðu aðstandendur sjúklinga á geðdeildum, en nokkuð færri, eða 23 aðstandendur sjúklinga á öðrum deildum. Fleiri sjúklingar á geðdeildum, eða 7 á móti 4, töldu hjúkrun gefa bestan árangur. Fleiri aðstandendur sjúklinga á öðrum deildum, eða 12 á móti 8 töldu almenna hjúkrun gefa bestan árangur. Tveir sjúklingar á geðdeildum fengu raflostsmeðferð og töldu hana gefa bestan árangur. Aðstandendur þeirra voru sama sinnis. Þrjátíu og tveir sjúklingar (86.5%) á geðdeildum og 35 (97,2%) á öðrum deildum töldu að ekki næðist betri árangur með annarri meðferð en þeir fengu (p>0,10). Aðstandendur voru sammála eða 31 aðstandandi sjúklinga á geðdeildum og 36 aðstandendur sjúklinga á öðrum deildum. Aðrir vildu önnur lyf eða aðgerðir, eða höfðu enga skoðun á meðferð. Flestir sjúklinganna fengu lyfjameðferð, 33 á geðdeildum og 34 á öðrum deildum. Af þeim töldu jafn margir eða 10 sjúklingar á geðdeildum og á öðrum deildum að lyfin hefðu neikvæð áhrif. Mynd 2 sýnir að 28 sjúklingar (75,7%) á geðdeildum og 35 sjúklingar (94,4%) á öðrum deildum voru sáttir við þá meðferð sem þeir fengu (p<0,01), en 34 aðstandendur sjúklinga á geðdeildum og 37 á öðrum deildum. Tafla I sýnir að allir nema fjórir sjúklingar á geðdeildum töldu sig hafa haft mikið eða eitthvert gagn af innlögninni. Sjúklingar á öðrum deildum kváðu sterkar að orði um gagnsemi innlagnar. Við spumingunni um bót töldu aðstandendur sjúklinga á geðdeildum að einn sjúklingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.