Læknablaðið - 15.05.1991, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ
195
þróa ELISA kerfi með einstofna mótefnum sértækum fyrir
hvem IgG undirflokk. Þetta kerfi reyndist afar næmt, og
góðar staðalkúrfur fengust fyrir alla undirflokka IgG. Hins
vegar kom í Ijós óviðunandi skekkja innan og milli prófa,
auk þess sem nauðsynlegt var að nota margar þynningar
af sýni til að tryggja að þau lentu innan staðalkúrfunnar.
Því var sett upp radial immunodiffusion-próf (RID),
sem einnig byggir á notun sértækra einstofna mótefna.
Það reyndist ekki eins næmt og ELISA, en er auðvelt í
framkvæmd og innan- og milliprófa-skekkja reyndist vera
viðunandi (10-15%). Þetta RID-próf er nú notað til að
mæla IgG-undirflokka en ELISA kerfið er einungis notað
þegar mæla þarf sýni með mjög lág gildi.
Viðmiðunarmörk hafa verið ákvörðuð fyrir fullorðna
Islendinga með því að mæla sýni úr 100 einstaklingum,
sem voru valdir af handahófi úr þjóðskrá. IgG2 reyndist
vera hærra meðal Islendinga heldur en gert var ráð fyrir
með hliðsjón af erlendum viðmiðunarmörkum, en magn
annarra IgG undirflokka reyndist vera sambærilegt. Einnig
reyndist dreifing á magni IgG undirflokka svipuð í 180
ungbömum (1.5-2 ára) og jafnöldrum þeirra erlendis.
Alyktun: Aðkeypt pakkapróf geta verið ónothæf. Ekki má
treysta að normal dreifing sem er ákvörðuð erlendis gildi
á Islandi.
LÚPUS OG PIP-VIRKNI KOMPLÍMENTKERFISINS
Höfundar: Guðmundur Arason, Þóra Vikingsdóttir,
Ragnheiður Fossdal, Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa
í ónæmisfræði, Blóðbankinn, Landspítalinn
Systemic lupus erythematosus (lúpus) er
sjálfsofnæmissjúkómur sem getur birst I ýmsum myndum,
en meingerðin er I stórum dráttum rakin til bólgu af
völdum mótefnaflétta sem safnast í æðaveggi vefja. A
síðustu árum hefur þeirri hugmynd vaxið fiskur um hrygg
að verulegur hluti lúpustilfella eigi rætur að rekja til galla
í komplímentháðri hreinsun á mótefnafléttum. Skortur
á fyrstu þáttum klassíska komplímentferilsins (Clq,
Clr/s, C4) leiðir nánast undantekningalaust til lúpus eða
lúpusáþekkra sjúkdóma, og verulegur hluti þeirra sem
hafa ófullkomna virkni í klassíska ferlinum fær einnig
slíka sjúkdóma. Gert er ráð fyrir að arfblendinn skortur á
komplímentþáttum geti einnig verið meðverkandi í tilurð
þessara sjúkdóma. Hver einstaklingur hefur tvær arfgerðir
(C4A og C4B) af C4 þættinum. Vitað er um samhengi
milli lúpus og C4A-skorts, og C4AQO hefur sterkari
fylgni við lúpus en önnur þekkt erfðamörk. Unnið er að
prófun ofangreindrar tilgátu með því að mæla P,IP-gildi
hjá lúpussjúklingum með litla eða enga sjúkdómsvirkni
(PIP: prevention of immune precipitation, sjá útdrátt
að ofan). Jafnframt er verið að mæla PlP-gildi í sermi
heilbrigðra einstaklinga með arfblendinn skort á C4. Þótt
PIP prófið virðist ekki geta greint arfblendinn C4-skort,
benda fyrstu niðurstöður til að það gefi upplýsingar um
sjúkdómsvirkni lúpussjúklinga. Einnig er hugsanlegt að
prófið greini áður óskilgreindan komplímentgalla sem
gæti orsakað meðverkandi orsakaþátt í lúpus.
IMMUNOHISTOLOGIC DETECTION OF THE
MEMBRANE ATTACK COMPLEX AND S
PROTEIN IN EPIDERMOLYSIS BULLOSA
ACQUISITA SKIN
Höfundar: E. Mooney, R.J. Falk, W.R. Gammon. Division
of Dermatology, Faculty of Medicine, University of
Iceland and Departments of Dermatology and Medicine,
University of North Carolina, Chapel Hill, N.C.
Epidermolysis bullosa acquisita (EBA) is an infiammatory
subepidermal blistering disease characterized by
circulating and tissue bound autoantibodies to the
basement membrane zone (BMZ) of slratified squamous
epithelium. These antibodies have been shown to
be specific for type VII collagen, to consist of both
complement and non-complement binding antibody
populations, and belong to all four subclasses of IgG.
In this study we have investigated the presence of
the membrane attack complex (MAC) C3b, C5 and S
protein in EBA and compared C3b and C5 in EBA and
bullous pemphigoid (BP). Skin biopsies from lesional
and non-lesional skin of 10 EBA patients and 12 BP
patients, all previously diagnosed according to clinical,
histologic and immunohistologic criteria, were used.
In all specimens detection of C5 was performed by
direct immunofluorescence and of C3b by indirect
immunofluorescence, both using polyclonal antibodies.
Binding of C5 by tissue bound antibodies was detected
by using incubation with normal human serum followed
by anti C5 antibody. Monoclonal antibodies to detect
the MAC and S protein were also used in EBA skin
biopsies in a two step procedure. In the 10 patients with
EBA these components were detected at the BMZ as
follows: MAC 90%, S protein 90%, direct C5 90%, C3b
52.4% and C5 binding 90% whereas in BP the results
were direct C5 23.8%, C3b 52.4% and C5 binding 19%.
These results provide additional evidence for complement
activation at the BMZ in EBA, show that complement
activation in EBA proceeds to activition of terminal
complement components, and suggest EBA antibodies
are more potent activators of C5 than Bp antibodies.
ULTRASTRUCTURAL LOCALIZATION OF AN
ANTI-DNA ANTIBODY IN DISCOID LUPUS
ERYTHEMATOSUS
Höfundar: Ellen Mooney, Warren Williams, David
Isenberg. Faculty of Medicine, University of Iceland,
Reykjavík, Iceland, Department of Rheumatology
Research, University College and Middlesex School of
Medicine, London, England
Cross reactivity of anti-DNA antibodies with human
skin has recently been reported to occur and has been
implicated in the pathogenesis of the skin lesions of lupus
erythematosus (LE) patients. Immunoglobulin deposition
in the skin of LE patients has been shown to occur on
and below the lamina densa of the basement membrane.
The aim of this study was to determine the ultrastructural
location in the skin of LE patients of the deposition of
an anti-DNA antibody idiotype designated PR4 Id. The
antibody PR4 was produced by the hybridoma technique
from lymphocytes of a leprosy patient and binds ssDNA,
dsDNA and the major M. leprae determinant PGL-I.
Skin biopsies of normal controls and lesional skin of 10
patients with discoid LE, none of whom had deposition
of IgG at the DEJ, were examined using indirect
immunofluorescence with PR4 followed by flourescein
conjugated anti-human IgG. Immunoelectron microscopy
(IEM) was used to detect the localization of the antibody
in the lesional skin of 5 discoid lupus erythematosus
patients. In the 10 discoid LE skin biopsies examined
with immunofluorescence all showed positive staining