Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1992, Side 10

Læknablaðið - 15.11.1992, Side 10
354 LÆKNABLAÐIÐ Á þremur stórum spítulum til viðbótar var hún notuð í 24-30% tilvika og mistókst í 8- 40% tilfella (18,20). Á Borgarspítalanum var meðferð án uppskurðai' notuð í 32% tilfella en gekk ekki í 35%. Slík meðferð hefur að sjálfsögðu vissa áhættu í för með sér þar sem blæðing getur aukist skyndilega. Sé sjúklingurinn hins vegar hafður á gjörgæslu eins og hér var gert þar sem fylgst var náið með klínískum einkennum og blóðrauða, unnt var að fá nýja ómun eða sneiðmyndatöku ef þurfa þótti, krossprófað blóð var við hendina og skurðstofa gat verið tilbúin fyrirvaralítið, þá er áhættunni haldið í lágmarki. I vel völdum tilfellum næst þó ágætur árangur og endurblæðing er sjaldgæf. Margt bendir til að meðferð án uppskurðar skuli aðeins notuð í tiltölulega ungum sjúklingum sem ekki þurfa nema tvær einingar af blóði og hafa miltisáverka án annarra meiðsla og þar sem sneiðmyndir sýna aðeins grunna rifu eða blóðsafn undir miltishýði. Viss mannleg tilhneiging er þó til að draga uppskurð hjá mjög fjölslösuðu fólki (samanber sjúkling nr. 5 í töflu VII). Bólusetning gegn lungnabólgusýklum (pneumovax) var notuð á Borgarspítalanum hjá þeim sem misstu miltað á umræddu tímbili. Bóluefninu, sem var á markaðnum síðustu árin, var stefnt gegn fleiri tegundum lungnabólgusýkla en það sem notað var fyrstu árin. Engin tilraun hefur verið gerð í þessari rannsókn, hvorki til að rannsaka tíðni yfirþyrmandi sýkingar né virkni bóluefnisins, enda örugglega ekki hægt að komast að neinni niðurstöðu um þau atriði með svo fáum sjúklingum. Enginn sjúklinganna fékk yfirþyrmandi sýkingu í legunni. SUMMARY Surgeons have gradually changed their view on splenectomy. Management has changed from splenectomy to splenorraphy or non-operative treatment in selected cases. The aim of this study was to review our experience on closed splenic rupture at Reykjavík City Hospital. Forty four cases of blunt splenic trauma treated at the Reykjavík City Hospital 1979-1989 were reviewed. There were 23 males and 21 female. Most of the patients were young with 65% of the group under 25 years of age. Two thirds were traffic accidents and additional injuries were present in 66% of cases. The injury severity score was 28 mean with a range from 16-75 (median 24). Thirty patients were treated by early operation with splenectomy in 28 and splenorraphy in two. Fourteen were initially treated non-operatively but five had to undergo laparotomy with splenectomy in four and splenorraphy in one. Splenorraphy was therefore done in 3 out of 35 cases operated on or 8.6%. The spleen was saved in altogether 26.3% of the cases. Two patients died (4.6%). Pneumovax was given as a routine post- operatively but no attempt was made in this study to discover the incidence of OPSI nor the efficiency of the vaccination. A review of the literature indicates that splenorraphy should be attempted more often. For non-operative treatment patients have to be selected very carefully. HEIMILDIR 1. Felicano DV, Vicky Spjut-Patrinely RM, Burch JM, et al. Splenonaphy. The altemative. Am Surg 1990; 211: 569-82. 2. Lucas EC. Splenic trauma. Choice of Management. Am Surg 1991; 213: 98-112. 3. Mahon PA. Sutton EJ. Nonoperative management of adult splenic injury due to blunt trauma. A waming: Am J Surg 1985; 149: 716-9. 4. Rapport W, Mclntyre KE, Carmona R. The management of splenic trauma in the adult patient with blunt multiple injuries. Surg Gynecol Obstet 1990; 170: 204-8. 5. Baker SP, O’Neil, Haddon W, Long WB. The injury severity score. A method describing patients with multiple injuries and evaluating emergency care. J Trauma 1974; 14: 187-96. 6. Kolka PVG. Miltisspmnga. Ruptura lienis subcutanea traumatica. Splenectomia-Sanitation. Læknablaðið 1929, 15: 116-23. 7. King HK, Schumacher HB. Splenic studies. Susceptibility to infection after splenectomy performed in infancy. Am Surg 1952; 136: 239-42. 8. Ellison EC, Fabri PJ. Complications of splenectomy. Etiology, prevention and managment. Surg Clin N Am 1983; 63: 1313-30. 9. Georg FS, Croom RD, Meyer AA. Thc spleen. Sabistons Textbook of Surgery. Philadelphia: WB Saunders, 1991: 1131. 10. Singer DB. Postsplenectomy sepsis. Perspectives in pediatric pathology. Year Book Med Publ. Chicago, 1973: 285-311. 11. Eraklis AJ, Filler RM. Splenectomy in childhood. A rewiew of 1413 cases. J Pediatr Surg 1972; 4: 382-8. 12. Jurcovich JG, Carrico CJ. Trauma. Managment of acute injuries. Sabistons Textbook of Surgery. Philadelphia: WB Saunders, 1991: 267. 13. Green JB, Shackford SR, Sise MJ, Fridlund P. Late septic complications in adults following splenectomy for trauma. A prospective analysis in 144 patients. J Trauma 1986; 26: 999-1004. 14. Horton J, Odgen ME, Williams S, Coln D. The importance of splenic blood flow in clearing pneumococcal organisms. Am Surg 1982; 195: 172-6. 15. Dulchavsky SA, Lucas CE, Ledgerwood AM, Grabow D. Wound healing of the injured spleen with

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.