Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1993, Qupperneq 33

Læknablaðið - 15.10.1993, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 323 Table IV. Psychiatric diagnosis according to ICD 9. Giris Boys Total (%) Neurosis (300) 8 3 11 (5.3) Personality disorder (301) 2 5 7 (3.4) Nondependent abuse of drugs (305) 4 1 5 (2.4) Psychological malfuncton arising from mental factors (306) 10 5 15 (7.3) Special syndroms (307) (Enuresis, encopresis, tics, anorexia) 10 24 34 (16.0) Adjustment reaction (309) 4 8 12 (5.8) Specif. nonpsych. mental disorder following organic brain damage (310). 1 3 4 (1.9) Depressive disorder (311) 3 3 6 (2.9) Disorder of conduct (312) 3 15 18 (8.7) Disturbance of emotions spec. to childhood and adolescence (313) 12 4 16 (7.8) Hyperkinetic syndrome (314) 4 4 8 (3.4) Specific delays in development (315) 7 15 22 (10.7) Psych. factors assoc. with diseases classified elsewhere (316) 7 3 10 (4.8) Mental retardation (317-319) 5 10 15 (7.3) Parent-child problems (V.61.2) 2 3 5 (2.4) Incest 2 0 2 (0.9) Suicide and selfinflicted injury 4 6 10 (4.8) Other 3 3 6 (4.2) Total 91 115 206 (100.0) Table V. Councelling concerning treattnent. Boys Girls Total I. Councelling and advice 45 34 79 II. Referring to child and adolescent psychiatry 53 25 78 III. Drugs 1 0 1 IV. Unclear 9 18 27 V. Previously treated at the Child and Adolescent Psychiatry Department 11 5 16 Treatment I, II, III, V 110 64 174 No treatment 8 5 13 (314) í 3,4% tilfella. Hjá 12 sjúklingum voru fleiri en ein geðsjúkdómsgreining. Vanlíðan af geðrænum toga spunnin (306) er jafnframt algeng eða 7,3% og tvöfalt algengari hjá stúlkum en drengjum. Tilvísun á barna- og unglingageðdeild Landspítalans og áframhaldandi meðferð þar er nokkuð algengt úrræði, eins og sjá má á töflu V. Sjaldan er gripið til lyfja. Sextán börn eða 8,6% höfðu áður verið til meðferðar á bama- og unglingageðdeild þegar beðið var um ráðgjöf barnageðlæknis. UMRÆÐA Upplýsingar vantar þess efnis, hvort meðalaldur þeirra bama sem barnageðlæknar sáu í þessari athugun er frábrugðinn meðalaldri þeirra bama sem dvalist höfðu á áðurnefndum stofnunum á þessum tíma. Við athugun og yfirlestur þessara sjúkraskýrslna er áberandi, að flest barnanna hafa átt við alvarleg líkamleg og geðræn vandamál að stríða um langan tíma, þegar leitað er ráðgjafar. Sum þeirra hafa legið oft á sjúkrahúsum og önnur hafa alvarlega meðfædda og langvinna sjúkdóma. Önnur mál eru afar flókin frá fjölskyldulegu og félagslegu sjónarmiði, til dæmis þegar um vanrækslu barna er að ræða, vanþrif eða þá að foreldrar hafna því að ala önn fyrir barni. Áberandi var langur listi líkamlegra einkenna sumra barna og hve einkennin voru alvarleg. Sum barnanna virtust eiga við mikil tjáskiptavandamál að etja, hafa lágt sjálfsmat og foreldrar oft á tíðum úrræðalausir og löngu búnir að gefast upp á langvarandi veikindum og erfiðleikum. Á árunum 1977-1985 lágu 20.192 börn á Bamaspítala Hringsins. Meðalfjöldi innlagna barna á þessu tímabili var 2244 á ári. Ekki

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.