Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 4
Barnaexem er einn af algengustu
húðjúkdómunum og oft ákaflega
erfiður börnum og foreldrum þeirra.
Eitt aðaleinkenni barnaexems er mikill
kláði. Þegar börnin klóra sér stöðugt
verður liúðin verri af exeminu, sem
aftur eykur á kláðann. Þannig verður til
vítahringur sem nauðsynlegt er að
rjúfa. í upphafi er það gert með
sterakremi.
Mildison feitt krem
(hýdrókortisón \%) er veikur steri í
flokki I og hentar vel á þurr og væg
exemtilfelli.
Ekki síður mikilvægur þáttur í með-
höndlun barnaexems er regluleg
notkun mýkjandi og verndandi krema
Locobase
er feitt mýkjandi krem og gerir þurra
luið mjúka á ný.
Mildison. Yamanouchi Europe, 870171. KREM, feitt; D 07 A A 02
1 g inniheldur: Hydrocortisonum INN 10 mg, Alcohol cetylstearylicus, Cetomacrogolum 1000, Paraffinum liquidum, Vaselinum album, Methylis
parahydroxybenzoas, Acidum citricum anhydr., Natrii citras anhydr., Aqua purificata q.s. ad 1 g. Eiginleikar: Hýdrókortisón tilheyrir flokki veikra barkstera
(flokkur I) og frásogast lítt í gegnum húðina. Burðarefni lyfjaformsins er fleyti, þar sem dreifða lagið er olía, en samfellda lagið er vatn (oA' emulsio). Vegna
mikils fituinnihalds hentar þetta lyf vel á þurra húð. Ábendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um
sterkan sera að ræða, og því unnt að nota lyfið á viðkvæma húð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum t.d. í andliti. Frábendingar: ígerðir
í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu. Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og
rosacealíkra breytinga í andliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga. að sterar geta frásogast gegnum húð. Skamnitastærðir handa
fullorönum og börnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkningar: 15 g,; 30 g.; 100 g.: Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins
í lausasölu. Verð nóv.'95: 15 g kr. 430. 30 g kr. 768. 100 g kr. 2307. Afrgreiðslutilhögun: U. Greiðslufyrirkomulag: B.