Læknablaðið - 15.12.1995, Page 10
þægilega
spjaldið!
TR1N0VUM TÖFLUR; G 03 A A 05 R0
Hver pakkning inniheldur 7 hvítar, 7 Ijósferskjulitar og 7 ferskjulitar töflur (7 grænar töflur). Hver hvít tafla inniheldur: Norethisteronum INN 0,5 mg, Ethinylestradiolum
INN 35 míkróg. Hver Ijósferskjulit tafla inniheldur: Norethisteronum INN 0,75 mg, Ethinylestradiolum INN 35 míkróg. Hver ferskjulit tafla inniheldur:
Norethisteronum INN 1 mg, Ethinylestradiolum INN 35 míkróg. (Hver græn tafla inniheldur: Lactosum 93,5 mg). Eiginleikar: Getnaöarvarnatöflur sem eru blanda
af östrógeni og gestageni. Gestagenmagniö er aukiö smám saman. Lyfiö telst til lágskammta getnaöarvarnataflna. Bæöi efnin frásogast vel frá meltingarvegi og
helmingunartími þeirra í blóöi er 6-8 klst. Þau umbrotna í lifur og skiljast út meö þvagi og saur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfiö eykur
storknunartilhneigingu blóös, á ekki aö gefa þaö konum meö æöabólgur í fótum, slæma æöahnúta eöa sögu um blóörek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill-eöa góökynja
sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnaö. Tíöatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Væqar: Bólur (acne),
húöþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleöi, höfuöverkur, mígreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) í fæöingarvegi, útferö, milliblæöing, smáblæöing,
eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: ÆÖabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóörás í bláæöum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíöateppa í pilluhvíld.
Varúö: Konum sem reykja er miklu hættara viö alvarlegum aukaverkunum af notkun getnaöarvarnataflna en öörum. Milliverkanir: Getnaöarvarnatöflur hafa áhrif á
virkni ýmissa lyfja, t.d. blóöþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbítúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampícín geta hins vegar minnkaö virkni
getnaöarvarnataflna séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaöarvarnalyf áhrif á ýmsar niöurstööur mælinga í blóöi, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns,
blóösykurs o.fl. Skammtastæröir: Meöferö hefst á1. degi tíöablæöinga og er þá tekin ein tafla á dag í 21 dag, gert hlé í 7 daga og byrjaö aftur á sama vikudegi og
síöast. (Trinovum 28 skulu teknar samfleytt án þess aö hlé sé gert á töflutöku, 7 síöustu töflurnar eru án virkra efna og eru grænar). Fyrst eru teknar 7 hvítar töflur, þá
7 Ijósferskjulitar töflur, 7 ferskjulitar töflur (loks 7 grænar töflur).
Pakkningar og verö 1.feb.1995: 21stk. x 3 (þynnupakkaö) - kr. 1016 28 stk. x 3 (þynnupakkað) - kr. 1016.
Skráning lyfsins er bundin því skilyröi, aö leiöarvísir á íslensku fylgi hverri pakkningu meö leiöbeiningum um notkun þess og varnaöarorö.
Stefán Thurarensen