Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 21

Læknablaðið - 15.12.1995, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 855 nýrnaskjóðu og niður í blöðru með þvag- leiðaralegg, þegar ekki var hægt að þræða hann neðan frá (18,20). Sýnt hefur verið fram á að jafngóður árangur fæst með því að kljúfa upp þrengsli á mótum nýrnaskjóðu og þvag- leiðara með svipaðri tækni (endopyelotomy) og með venjulegri opinni skurðaðgerð (pyelo- plastic) (21-23). í vissum tilfellum má fjarlægja æxli og taka sýni með þessari aðferð og er árangur talinn viðunandi, sé ekki unnt eða æskilegt að nema brott nýrað og þvagleiðarann á hefðbundinn hátt (18,20,24,25). Ályktun Nýrnasteintaka um húð er árangursrík að- ferð til að fjarlægja steina í efri þvagfærum og er unnt að fjarlægja nær alla steina í nýrum og efri hluta þvagleiðara á þennan hátt. Fylgikvill- ar eru fáir, spítalalega stutt og óþægindi sjúk- lings eftir aðgerð hverfandi. Þakkir Eg vil þakka samstarfsmönnum mínum, þeim Sverri Haraldssyni yfirlækni fyrir góðar ábendingar og Guðmundi Geirssyni þvagfæra- sérfræðingi fyrir góðar tillögur og aðstoð við tölvuvinnslu. Ennfremur þakka ég Elínu ís- leifsdóttur fyrir ritara- og tölvuaðstoð. HEIMILDIR 1. Marketos G, Lascaratos J, Malakates S. The First Rec- ord of Lithotripsy, in the Early Byzantine Era. Br J Urol 1994; 74: 405-8. 2. Fernström I, Johansson B. Percutaneous Pyelolithoto- my. A new extraction technique. Scand J Urol Nephrol 1976; 10: 257-9. 3. Burhenne JH. Nonoperative retained biliary tract stone extraction. A new roentgenologic technique. Am J Roentgenol Radium Ther Nucl Med 1973; 2: 388. 4. Wickham JEA, Kellet MJ. Percutaneous Nephrolitho- tomy. Br J Urol 1981; 53: 297-9. 5. Segura JW. Role of Percutaneous Procedures in the Management of Renal Calculi. Urol Clin North Am 1990; 17: 207-16. 6. Jones DJ, Russell GL, Kellett MJ, Wickham JEA. The Changing Practice of Percutaneous Stone Surgery, Re- view of 1000 Cases 1981-1988. Br J Urol 1990; 66: 1-5. 7. Motala JA, Smith AD. Therapeutic Options for the Management of Upper Tract Calculi. Urol Clin North Am 1990; 17: 191-206. 8. Wickham JEA, Kellett MJ, Miller RA. Elective Percu- taneous Nephrolithotomy in 50 Patients: an Analysis of the Technique, Results and Complications. J Urol 1983; 129: 904-6. 9. Lingeman JE, Siegel YI, Steele B, Nyhuis AW, Woods JR. Management of Lower Pole Nephrolithiasis: a Crit- ical Analysis. J Urol 1994; 151: 663-7. 10. Wickham JEA, Miller RA, Kellett MJ, Payne SR. Per- cutaneous Nephrolithotomy: One Stage or Two. Br J Urol 1984; 56: 582-5. 11. Segura JW, Patterson DE, Leroy AJ, Williams Jr. HJ, Barrett DM, Benson RC, et ai. Percutaneous Removal of Kidney Stones: review of 1000 cases. J Urol 1985; 134: 1077-81. 12. Callaway TW, Lindgard G, Basta S, Sylven M. Percuta- neous Nephrolithotomy in Children. J Urol 1992; 148: 1067-8. 13. Liong ML, Clayman RV, Gittes RF, Lingeman JE, Huffman JL, Lyon ES. Treatment Options for Proximal Ureteral Urolithiasis: Review and Recommendations. J Urol 1989; 141: 504-9. 14. Reddy PK, Hulbert JC, Lange PH, Cleyman RV, Mar- cuzzi A, Lapointe S, et al. Percutaneous Removal of Renal and Ureteral Calculi: experience with 400 cases. J Urol 1985; 134: 662-5. 15. Whitfield HN, Mills VA. Percutaneous Nephrolithoto- my a Report of 150 Cases. Br J Urol 1985; 57: 603-4. 16. Netto Jr. NR, Claro JFA, Lemos GC, Cortado PL. Renal Calculi in Lower Pole Calices: What is the Best Method of Treatment. J Urol 1991; 146: 721-3. 17. Segura JW. The Role of Percutaneous Surgery in Renal and Ureteral Stone Removal. J Urol 1989; 141: 780-1. 18. Rickards D, Jones SN. Review Article: Percutaneous Interventional Uroradiology. Br J Radiol 1989; 62: 573- 80. 19. Roth RA, Beckmann CF. Complications of Extracorpo- real Shock Wave Lithotripsy and Percutaneous Neph- rolithotomy. Urol Clin North Am 1988; 15: 155-66. 20. Mitty HA, Train JS, Dan SJ. Placement of Ureteral Stents by Antegrade and Retrograde Techniques. Rad Clin North Am 1986; 24: 587-600. 21. Kletscher BA, Segura JW, Leroy AJ, Patterson DE. Percutaneous Antegrate Endoscopic Pyelotomy: Re- view of 50 Consecutive Cases. J Urol 1995; 153: 701-3. 22. Motala JA, Badlani GH, Smith AD. Results of 212 Consecutive Endopyelotomies: an 8 Year Followup. J Urol 1993; 149: 453-6. 23. Motala JA, Fried R, Badlani GH, Smith AD. Failed Endopyelotomy: Implications for Further Surgery on the Ureteropelvic Junction. J Urol 1993; 150: 821-3. 24. Smith AD, Orihuela E, Crowley AR. Percutaneous Management of Renal Pelvic Tumors: a Treatment Op- tion in Selected Cases. J Urol 1987; 137: 852-6. 25. Woodhouse CRJ, Kellett MJ, Bloom JG. Percutaneous Renal Surgery and Local Radiotherapy in the Manage- ment of Renal Pelvic Transitional Carsinoma. Br J Urol 1986; 58: 245-9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.