Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 76

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 76
902 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fræðsluvika 15.-19 janúar 1996 Dagskrá Fræðslunefnd læknafélaganna F r amhaldsmenntunarráð læknadeildar opið öllum læknum Staður: Mánudag og þriðjudag, í sal læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Miðvikudag, fimmtudag og föstudag á Hótel Loftleiðum. Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna. Framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildarlækna og unglækna í sex og 12 mánaða stöðum á sjúkrahúsum. Skráning á skrifstofu læknafélaganna í síma 564 4100 og 564 4104 fyrir 10. janúar. Einnig geta þeir sem sækja aðeins hluta námskeiðsins skráð sig á staðnum. Þátttökugjald er ekkert. Mánudagur 15. janúar í Hlíðasmára 8, Kópavogi Kl. 09:00-10:00 Sýklalyfjaónæmi. Anna Þórisdóttir — 10:00-11:00 Lungnabólga, klínísk viðhorf. Már Kristjánsson — 11:00-12:00 Skynsamleg notkun sýklalyfja — nýjar áherslur. Gunnar Gunnarsson. Matarhlé — 13:00-17:00 Málþing. Sameindaerfðafræði. Nánar auglýst síðar. Þriðjudagur 16. janúar í Hlíðasmára 8, Kópavogi Kl. 09:00-10:00 Ný geðlyf. Halldór Kolbeinsson — 10:00-11:00 Meðferð svefntruflana. Helgi Kristbjarnarson — 11:00-12:00 Kyngingartregða (dysphagia) — klínísk dæmi. Kjartan Örvar Matarhlé — 13:00-14:00 Bráð einkenni frá kransæðum. Jón Þór Sverrisson — 14:00-15:00 Hækkuð blóðfita — nýjungar í meðferð. Gunnar Sigurðsson — 15:00-16:00 Varnir gegn kransæðasjúkdómum. Halldóra Björnsdóttir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.