Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 77

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 903 Miðvikudagur 17. janúar á Hótel Loftleiöum Þingsalur 8: Kl. 08:30-09:30 Ósæðargúll (aorta aneurysma). Bjarni Torfason — 09:30-10:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning — 10:00-12:00 Stutt málþing — Fjölkerfabilun (MSOF) Nánar auglýst síðar Þingsaiur 2: Kl. 09:00-12:00 Málþing. Heilsufarsmat á skólabörnum — 09:00-09:35 Þroskafrávik skólabarna — hlutverk skólaheilsugæslu. Jón Steinar Jónsson — 09:35-10:10 Taugafræðilegt mat barna á skólaaldri. Pétur Lúðvígsson — 10:10-10:40 Kaffi, lyfja-og áhaldasýning — 10:40-11:15 Erfiðleikar í atferli og hegðun - líffræðilegar orsakir. Stefán Hreiðarsson — 11:15-11:50 Námserfiðleikar — taugasálfræðilegar orsakir. Jónas Halldórsson, sál- fræðingur Matarhlé Þingsalur 2: Kl. 13:00-17:00 Málþing. Lifrarbólguveiru C sýkingar. Fyrirlesarar verða nánar auglýstir síðar Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Þingsalur 6: Kl. 13:00-17:00 Chirurgia minor - vinnubúðir (Workshop). Verklegar skurðæfingar Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Þingsaiur 8: Kl. 13:00-16:10 Mæðravernd — 13:00-13:35 Meðgönguháþrýstingur. Reynir T. Geirsson — 13:35-13:50 Umræður — 13:50-14:20 Áhættumeðgöngur. Guðjón Vilbergsson — 14:20-14:45 Umræður — 14:45-15:15 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning — 15:15-15:35 Vaxtarfrávik hjá fóstri og Doppler rannsóknir. Reynir T. Geirsson, Guðjón Vilbergsson — 15:35-15:50 Vinnuforföll í meðgöngu. Linda B. Helgadóttir — 15:50-16:10 Umræður

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.