Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 78

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 78
904 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fimmtudagur 18. janúar á Hótel Loftleiöum Þingsalur 6: Kl. 09:00-10:30 Segarek (thromboembolismus) — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15). Steinn Jónsson, Páll Torfi Önundarson Þingsalur 8: Kl. 09:00-10:30 AIDS — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15). Gunnar Gunnarsson, Haraldur Briem — 10:30-11:00 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning — 11:00-12:00 Gigtarsjúkdómar utan sjúkrahúsa. Arnór Víkingsson Þingsalur 7: Kl. 09:00-12:00 Chirurgia minor - vinnubúðir (Workshop). Verklegar skurðæfingar Þingsalur 2: Kl. 09:00-12:00 Málþing. Bruni — fyrsta meðferð, meðferð á spítala, meðferð utan spít- ala, meðferð á minni háttar bruna. Fyrirlesarar auglýstir síðar Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Matarhlé Þingsalur 7: Kl. 13:00-14:30 Háþrýstingur - samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15). Þóröur Harðarson, Þorkell Guðbrandsson Þingsaiur 8: Kl. 13:00-14:30 Niðurgangur — samræða (hámarksfjöldi þátttakenda er 15). Sigurður B. Þorsteinsson, Ásgeir Böðvarsson — 14:30-15:00 Kaffi, lyfja-og áhaldasýning — 15:00-16:00 Bráð nýrnabilun, uppvinnsla og meðferð (klínísk dæmi). Margrét Árna- dóttir Þingsalur 2: Kl. 13:00-17:00 Málþing. Ómun á aðgerðarstofum. Nánar auglýst síðar Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Þingsalur 6: Kl. 13:00-17:00 Málþing. Áfallastreita, áfallahjálp — hver huggar huggarann? Fyrirlesarar: Borghildur Einarsdóttir, Rudolf Adolfsson geðhjúkrunar- fræðingur, Ágúst Oddsson. Kaffi, lyfja- og áhaldasýning

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.