Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 81

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 907 Fræðsluvika 15.-19 janúar 1996 Málþing opin öllum læknum, skráning á staðnum Sjá nánar dagskrá fræðsluvikunnar Mánudagur 15. janúar, í Hlíðasmára 8, Kópavogi kl. 13:00-17:00: Sameindaerfðafræði Miðvikudagur 17. janúar, á Hótel Loftleiðum kl. 09:00-12:00: Heilsufarsmat á skólabörnum Umsjón: Fræðslunefnd FÍH Félag íslenskra barnalækna kl. 13:00-17:00: Lifrarbólguveiru C sýkingar Fimmtudagur 18. janúar, á Hótel Loftleiðum kl. 09:00-12:00: Bruni — fyrsta meðferð, meðferð á spítala, meðferð utan spítala, meðferð á minni háttar bruna. kl. 13:00-17:00: Ómun á aðgerðarstofum kl. 13:00-17:00: Áfallastreita, áfallahjálp — hver huggar huggarann? Föstudagur 19. janúar, á Hótel Loftleiðum kl. 08:30-12:00: Upplýsingar og ákvarðanataka í læknisfræði (evidence based medicine) kl. 13:00-17:00: Innanæðaraðgerðir (endovascular chirurgi) kl. 13:00-17:00: Skútabólga (sinusitis) Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaðsins.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.