Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 84
Climen (ScherinR, 900212)
TÖFLUK; G03HB0I KE
Hver pakkniiif’ inniheUlur II hvítarog lObleikar
töflur. Hverhvíl tajla imiiheldur: Estradiolum INN,
valerat, 2 mg. Hverbleik tajla imiiheldur:
Estradiolitm INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN
acetat, I mg.
Kijíinleikar: Lyfíð inniheldur gestagen og östrógen
(cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel
frá meltingarvegi, er umbrotið í lifitr í 15-
hýdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð
andandrógen en einnig prógestagen áhrif Östradíól
hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
meltingan'egi; umtalsvert niðurbrot við fyrstu yfirferð
í lifitr, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum.
Umbrotsefni útskiljast ba-ði með þvagi og sattr.
Ábendingur: Uppbólarmeðferð á östrógeni við
tíðalivörf eða eftir brottiuím kvnkirtla. Til varnar
beinþynningu eftir tíðahvörf og lijá konum með
œttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þitrfa
að taka sykurstera lengi.
I' ráhendin^nr: Þiingun, brjóstagjöf. lifrarsjúkdómar,
Dubin-Johnsons syndrome. Rotor syndrome, awli í
lifur, ill-eða góðkynja texli í brjóstum,
legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða
bláuvðabólgu ífiótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi,
truflun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í
þungiim, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta
versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtímis
töku þessa lyfs.
Aukuverkanir: Langvarandi meðferð með
östrógenum getur liugsanlega aukið líkur á iUkynja
œxlum í legbolsslímliiið og brjóstum, en sú hcvtta
minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem
líkir eftir liormónaspegli tíðaliringsins. Spenna í
brjóstum, millibhvðingar, ógleði og magaöþcvgindi,
þyngilaraukning, minnkuð kynhvöt, clepurð,
höfuðverkur og tillineiging til bjiigsöfniutar.
tíreytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst
hvaða þýðingu það liefiir. Lyfið getur valdið
mígrenihöfuðverk.
Milli\erknnir: Barbitúrsýrusambönd, rlfampicín og
Jlogaveikilyf geta dregið úr álirifiim lyfsins. Lyfið
getur liaj't álirif á virkni ýmissa lyfja, t.d.
blóðþynningarlyfja, sykursýkilyfja o.Jl.
Vurúð: Hœtta skal töku lyfsins þegar í stað, ef grunitr
er um þungiin (feminiserandi álirif á karlfóstur). við
byrjun á mígreni eða slcvmum höfuðverkjaköstum,
sjóntruflunum, mvrki um blóðtappa, blóuvðabólgu eða
segarek, ráðgerða skurðaðgerð (luvtta notkun lyfsins
6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu,
lifrarbálgu, versnun á flogaveiki og við bráða versnnn
á háþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hcvttara en
öðrum að Já alvarlegar aukaverkcmirfrá œðakerft.
Athu]>ið: Áður en notkun lyfsins liefst þarf vandlega
lœknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun,
brjóstaskoðun, blóðþrýstingsnicvlingu. nuvlingar á
blóðsykri og lifrarvnzýmum. Sérstaklega þarf að
útiloka að þtingun sé til staðar. Fylgjast þarfmeð
konum, sem nota Ivfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
Skummtustærðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða
ácvtlaðra tíða) og er þá tekin I tajla á dag á sama
tíma sólarhringsins i 21 dag samfleytt. Fyrsl eru hvítu
töflurnar teknar og síðan þcvr bleiku. Síðan er 7 daga
lilé á töflutöku áður en ncvsti skammtur vr tekinn á
sama luíit og áður, en í liléi má búast við bhvðingu frá
legi, en þó síður eftir því sem meðferð stvndur lengur
og lengra er liðifrá tíðahvörfum. Konur, sem legið
liefiir verið tekið úr, geta hafið töjlutöku liveiuvr sem
er og tekið eina töjlu daglega í 21 dag samfleytt.
Síðan er gert 7 dag lilé á töfhitöku áður en ncvsti
skanimtur er tekinn.
Pakkningur: 21 stk. (þynnupakkað) x I Kr. 1588.-
21 stk. (þynnupakkað) x 3 Kr. 4450.-
(Verð ( Febrúar 1995)
Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslcnskur
leiðarvísír mcð leiðbeiningum iim iiotkun þess og
varnaðarnrð.
SCHERING
Stefán Thorarenscn
Climen mildar einkennin
CLIMEN
Óstradiól valerat og Cýpróterón acetat