Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 86

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 86
910 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina í Ólafsvíkurlæknishér- aði er laus til umsóknar. Um er að ræða stöðu í eitt ár. Æskilegt er að umsækjandi sé sérfræðingur í heimilislækningum. Staðan er iaus frá 1. febrúar 1996 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 10. janúar næstkomandi. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í vinnusíma 436 1000 og heimasíma 436 1455. LANDSPÍTALINN Handlækningadeild Deildarlæknir Fjórar stöður deildarlækna (reyndra aðstoðarlækna) við handlækningadeild Landspítalans eru lausar til umsóknar sem hér segir: A. Frá 1. janúar 1996 C. Frá 1. júní 1996 B. Frá 1. mars 1996 D. Frá 1. september 1996 Umsóknir berist fyrir 15. desember næstkomandi til Jónasar Magnússonar prófessors handlækningadeild Landspítalans. Nánari upplýsingar veita Ragn- hildur Steinbach, Elín Laxdal, Kári Knútsson og Jón Sen, í síma 560 1000 (kalltæki).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.