Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 90

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 90
914 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 4.-5. október 1996 f Reykjavík. Nordic Society for Research in Brain Aging. Third Congress of the Nordic Society for Research in Brain Aging. Joint Meeting of Nor- Age and IPA. Nánari upplýsingar veitir Halldór Kolbeinsson læknir í síma 569-6301/302. 13.-16. október 1996 í Stokkhólmi. 1st. International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-11. júlí 1997 í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar fást hjá; The Finnish Association for Mental Health, sími +358-0 615 516, bréfsími +358-0 692 4065. 24.-29. ágúst 1997 í San Francisco. 17th International Congress of Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc- tion with 1997 Annual Meeting of the American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækjum til sjúkrastofnana. 2. Aö veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálf- stæðra vísindaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila fyrir 1. mars 1996 til landlæknis, Laugavegi 116,150 Reykjavík. Sjóðsstjórn

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.