Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
197
Dagur eftir Steinunni Pórarinsdóttir,
f. 1955.
© Steinunn Pórarinsdóttir.
Seigjárn frá árinu 1995.
Stærð: 60x110 cm.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Aðalsteinn Ingólfsson.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð nieð 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver liluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Agrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur: Hver tafla með titli og neð-
anmáli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Myndir eða gröf verða að vera vel
unnin á ljósmyndapappír (glossy
prints) eða prentuð með leysiprent-
ara. Það sem unnið er á tölvu komi
einnig á disklingi.
Sendið frumrit og tvö afrit af grein-
inni og öllu er henni fylgir (þar á með-
al myndum) til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa-
vogur. Greininni þarf að fylgja bréf
þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf-
undar sem annast bréfaskipti að allir
höfundar séu lokaformi greinar sam-
þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti
(copyright) til blaðsins.
Umræða og fréttir
Dómssátt:
Ingólfur S. Sveinsson, Matthías Kjeld ..... 234
Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur......... 235
íðorðasafn lækna 75:
Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 236
Mismunun sérgreina á Landspítalanum:
Hrafn V. Friðriksson........................238
Breytingar á greiðsluþátttöku sjúklinga
— Leiðrétting ............................... 240
Breyting á greiðslufyrirkomulagi flogaveiki- og
Parkinsonslyfja:
Tryggingayfirlæknir ....................... 240
Ályktun aðalfundar Læknafélags Akureyrar 240
Lyfjamál 46:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og
landlæknir .............................. 242
Kransæðasjúkdómar og norræna
símavastatín tilraunin:
Landlæknir..................................243
Áhætta við töku getnaðarvarnarlyfja -
Athugasemd:
María Jóhannsdóttir.........................243
Nýr rektor hjá Norræna heilbrigðisháskólanum
í Gautaborg ................................. 243
Novo Nordisk sjóðurinn ...................... 246
Hver hlýtur Nordiska folkhálsopriset 1996? 246
Fundaauglýsingar ............................ 247
Upplýsingar til höfunda fræðilegra greina .. 250
ICD 10. Alþjóðleg, tölfræðileg flokkun sjúkdóma
og skyldra heilbrigðisvandamála ..............251
Stöðuauglýsingar .............................252
Okkar á milli ................................254
Ráðstefnur og fundir .........................256