Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 60
246 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Novo Nordisk sjóðurinn auglýsir eftir umsóknum um rannsóknar- styrki sem Rannsóknaráð Norðurlanda veitir. Rannsóknaráö Norðurlanda veitir styrki til grunnrannsókna og klínískra rann- sókna á sviði innkirtlafræði. Styrkir eru ekki veittir til greiðslu ferða- kostnaðar, prentkostnaðar eða launa- kostnaðar vegna vísindamanna er vinna að rannsókninni, ekki heldurtiltækjakaupa ef framlag frá nefndinni þarf nauðsynlega að vera meira en DKK 50.000.- Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram í ágúst- lok 1996. Gert er ráð fyrir að um sjö milljónir danskra króna séu til úthlutunar. Nota skal ný umsóknareyðublöð (1996) með ítarlegum leiðbeiningum. Eyðublöðin fást annaðhvort prentuð eða á disklingi (DOS/WP5.1) hjá skrifstofunni: Novo Nordisk Fonden Krogshöjvej 55 2880 Bagsværd Sími: +45 44 42 65 01 Bréfsími: +45 44 44 40 38 Netfang: nnfond@novo.dk. Umsóknir skal einnig senda á það póst- fang. Til að umsókn teljist gild þarf hún að vera fullgerð og póststimpluð í sfðasta lagi 30. apríl 1996. Bráðabirgðaumsóknir eða umsóknir sendar með bréfsíma eru ekki teknar til greina. Hver hlýtur Nordiska folkhálsopriset 1996? Genom ekonomiskt stöd frán försákrings- bolaget Folksam och dess danska och norska partners har det blivit möjligt för Nordiska hálsovárdshögskolan att árligen dela ut ett nordiskt folkhálsopris, bestáen- de av ett diplom och 50.000 SEK. Priset skal enligt statuterna utdelas till en individ, organisation eller institution som gjort en viktig insats för den nordiska fok- halsan. Med detta upprop vill vi fá in förslag till pristagare tillsammans med en kort moti- vering. Utdelningen sker i samband med den nordiska folkhálsodagen i april Förslag till pristagare för 1996 skall vara NHV tillhanda senast 7. mars 1996. Nordiska hálsovárdshögskolan Box 12133 S-402 42 Göteborg Tel. 031-69 39 00. E-mail. @nhv.se
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.