Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 243 Kransæðasjúkdómar og norræna símavastatín tilraunin Lyfleysu- Símavastatín hópur hópur Hættu meðferð vegna óþæginda 129 126 Blóðbreytingar (aukaverkun) 62 82 Dánir alls 256 182 Kransæðadauði 189 111 Meiriháttar kransæðastífla 622 431 Aðgerðir vegna kransæðasjúkdóma 383 252 Rangar prósentutölur í síðasta Læknablaði var skýrt frá niðurstöðum norrænn- ar rannsóknar á notkun blóð- fitulækkandi lyfsins símavasta- tín (Lyfjamál 45. Lbl. 1996; 82: 179). Vegna fyrirspurna er hér ítarlegar skýrt frá niðurstöðum eftir fjögurra til fimm ára til- raun. í lyfleysuhópnum dóu alls um 4% færri en í meðferðarhópi. Ekki er um marktækan mun að ræða. Samkvæmt þessu eru lík- ur á að sleppa við kransæða- sjúkdóm 70,5% hjá lyfleysu- hópnum en 79,6% hjá þeim er tóku símavastatín. Munurinn er því 9,1% en ekki 30% líkt og kemur fram í lyfja- auglýsingu. I lyfleysuhópnum þurftu 17,2% að gangast undir krans- æðaaðgerð en í meðferðarhópi 11,3%. Munurinn er því tæp 6% en ekki 37% eins og getið er um í grein í Lancet 1994; 344: 1383-9. Landlæknir Athugasemd Áhætta við töku getnaðarvarnalyfja „Með vísun í grein sem birtist í febrúarhefti Læknablaðsins um Lyfjamál 45 á blaðsíðu 179, vil ég, undirrituð, koma á fram- færi athugasemd. Greinin ber heitið „Áhætta við töku getnað- arvarnalyfja" og styðst við heimildir úr BMJ1995; 311:1111- 2,1117-8, 1162. Þar er talað um áhættu á bláæðastíflu við töku samsettra getnaðarvarnataflna sem innihalda ethinýlestradíól og desógestrel og gestóden. í grein Læknablaðsins er gestó- den ekki nefnt, heldur einungis desógestrel og ethinýlestradíól og sérlyfin Marvelon og Merci- lon tilgreind í því sambandi. Ég vil benda á að hér á landi eru skráð sérlyf sem innihalda gestóden, þau eru GYNERA (nefnist FEMODENE í UK) og MINULET. Það er ósk mín að þetta verði leiðrétt og að treysta megi því að upplýsingar um lyfjamál sem Heilbriðgis- og tryggingamála- ráðuneytið og landlæknir senda til birtingar í Læknablaðinu í framtíðinni verði faglegri." Virðingafyllst, f.h. Pharmaco hf og Organon as, María Jóhannsdóttir iyfjafræðingur Nýr rektor hjá Norræna heilbrigðis- háskólanum í Gautaborg Um siðustu áramót tók Guð- jón Magnússon læknir við rektorsstöðu Norræna heil- brigðisháskólans. Tók hann við af Lennart Köhler. Fréttatilkynning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.