Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 56
242 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyfjamál 46 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Um notkun geðdeyfðarlyfja DDD/l OOOíbúar/dag 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1 '95 2'95 3'95 4'95 Eins og áður hefur verið minnst á í þessurn dálkum hefur notkun geðdeyfðarlyfja farið ört vaxandi á undanförnum ár- um, bæði hér á landi og annars staðar. Ber þá sérstaklega á því að hin nýju lyf í flokki sérhæfðra blokkara serótónín endurupp- töku (selective serotonin reuptake inhibitors, SSRI) virð- ast bætast við notkun eldri geð- deyfðarlyfja. I nýlegum leiðara í Australian Prescriber (1) er far- ið yfir þessi mál og reynt að meta út frá niðurstöðum helstu rannsókna sem fyrir liggja hvort þessi nýju lyf eru kostnaðarauk- ans virði miðað við eldri lyf í flokki ósérhæfðra blokkara mónóamín endurupptöku (áður nefnd þríhringlaga afbrigði geð- deyfðarlyfja eða tricyclic anti- depressants, TCA). I stuttu niáli eru niðurstöður þannig: 1. Niðurstöður þriggja stórra samanburðarrannsókna (meta- anlysis) eru samdóma um að enginn marktækur munur sé á virkni (effectiveness) lyfja í þessum tveimur flokkum. Sama er að segja um MAO-blokka- rann móklóbemíð. 2. Aukaverkanir eru sannar- lega færri af nýju lyfjunum, en ef litið er á brottfall úr meðferð vegna aukaverkana eða óþols virðist munur milli lyfjaflokk- anna mun minni en áður var tal- ið. Tvær rannsóknir sýndu marktækan mun (19% móti 15% og 19% móti 14%) en sú þriðja sýndi ekki marktækan mun. 3. Eitranir af nýju lyfjunum eru sárasjaldgæfar á sama tíma og um það bil 7% sjálfsvíga verða með TCA lyfjum. 4. Kostnaðurinn við geð- deyfðarneðferð margfaldast við notkun nýju lyfjanna. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að meta kostnað á lífár ef SSRI lyf væru notuð að staðaldri, en út- komur eru misvísandi, frá 19.000 til 173.000 ensk pund, allt eftir forsendum sem gengið er út frá. A öðrum og þriðja ársfjórð- ungi síðasta árs leit út fyrir að aukningin hér á landi hefði stöðvast, en á síðasta ársfjórð- ungi hélt notkun áfram að vaxa (sjá línurit). Heimildir 1. Mitchell PB. The new antide- pressants — are they worth the cost? Australian Prescriber 1985; 18: 82-3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.