Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 12
202 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 Góðar lífshorfur karla með sáðkrabbamein Afturskyggn rannsókn á íslenskum körlum greindum 1971-1990 Tómas Guðbjartsson1', Reynir Bjömsson2’, Kjartan Magnússon3’, Sigurður Bjömsson3’, Guðmundur Vikar Einarsson1'2> Guðbjartsson T, Björnsson R, Magnússon K, Björnsson S, Einarsson GV Good survival of Icelandic men diagnosed with testi- cular seminoma bctween 1971 and 1990 - A retro- spective study Læknablaðið 1996; 82: 202-10 Testicular cancer is the most common cancer diag- nosed in males aged 20 to 34 in Iceland. A retro- spective population-based study was carried out on all Icelandic males diagnosed between 1971 and 1990 to evaluate presentation and survival of seminoma in Iceland. Fortyseven males with average age of 36 years (range 21-71) were included. Clinical informations were gained from the Icelandic Cancer Registry and hospital records. The staging system used was a modification of the system orginally proposed by Boden and Gibb and crude probability of survival was evaluated with the Kaplan-Meier method. Age standardized incidence for seminoma was 2.0/ 100,000 males per year for the whole period. Forty- five patients were diagnosed with symptoms where testicular swelling (98%) and pain (42%) were the most common symptoms. Two patients were diag- nosed incidentally. All the patients except one un- derwent orchiectomy, 66% also received radiother- apy and 9% chemotherapy. Average tumor diame- ter was 8 cm before 1981 but 5.2 cm after 1981 Frá '’handlækninga- og þvagfæraskurðdeild Landspítala, 2|læknadeild Háskóla íslands, 3|krabbameinslækningadeild Landspítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti; Tómas Guðbjartsson Svanebácksvágen 25B, S-260 40 Viken, Sverige. Netfang: TGISKIRtffigemini. Idc.lu.se (p=0.02). Most patients were diagnosed in stage I (73%), but 27% had disseminated disease at diag- nosis (stage II-IV), most commonly retroperitoneal lymphnode metastases (85%). Crude five and 10 year survival was 89% and 84% respectively. Nine patients have died (August 1994) but none of semi- noma. The incidence of seminoma is moderate in Iceland compared to the Nordic countries. Clinical symp- toms and stage at diagnosis are similar. Survival is excellent for the group as a whoie. For small Iocal- ized tumors orchiectomy and surveillance seem to be an appropriate approach. Ágrip Krabbamein í eistum eru algengustu illkynja æxlin sem greinast í ungum karlmönnum á Is- landi. Með öflugri geislameðferð og nýjum krabbameinslyfjum hafa lífsgæði og lífshorfur þessara sjúklinga batnað og í dag eru þau í hópi krabbameina sem mestar líkur eru á að lækna. Markmið rannsóknarinnar var að kanna með hvaða hætti sáðkrabbamein (seminoma) grein- ist á íslandi, nýgengi, stigun og lífshorfur sjúk- linganna við greiningu. Rannsóknin er afturskyggn og nær til allra íslenskra karla sem greindust með sáðkrabba- mein á íslandi frá 1971 til 1990. Alls greindust 47 einstaklingar og var meðalaldur 36 ár, ald- ursbil 21-71 ár. Úr sjúkraskrám fengust upplýs- ingar um aldur sjúklinganna, greiningarár, einkenni, rannsóknir og meðferð. Öll æxlin voru stiguð samkvæmt afbrigði af Boden og Gibb stigunarkerfi og lífshorfur reiknaðar með Kaplan-Meier aðferð. Loks var kannað hverjir hefðu látist vegna sáðkrabbameins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.