Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 247 Heimilislæknar — heilsugæslulæknar Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu- fundur (,,Bom-fundur“) Nokkur hagnýt atriði 1) Fundarstaður: Grunnskólinn að Varmalandi í Borgarfirði. 2) Fundartími: Frá kvöldi föstudags 22. mars til hádegis sunnudags 24. mars. 3) Fundarefni: Heimilislæknirinn og fjölskylda hans (málþing). Mannleg samskipti (Hugo Þórisson, sál- fræðingur). Sjá nánar í nýjasta Frétta- bréfi FIH. 4) Fundargestir: Heimilis- og heilsu- gæslulæknar, makar þeirra og börn. 5) Kostnaður: Kr. 6.500 á mann (allur pakkinn, þar sem innifalið er gisting í tvær nætur, morgunverður í tvígang, léttur hádegisverður á laugardegi og veglegur kvöldverður á laugardegi). Verð fyrir börn sex til 16 ára kr. 4.500. 6) Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudag 19. mars til einhvers eftirtalinna: Reynis Þorsteinssonar, vs. 431 2311, Friðriks Vagns Guðjónssonar, vs. 462 2311, Bjarna Jónassonar, vs. 565 6066. Undirbúningsnefndin LYF)AVERSLUN ÍSLANDS H F. ICELANDIC PHARMACEUTICAIS LTD. Fræðslufundur um þunglyndi fyrir heimilislækna Verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, miðvikudaginn 13. mars kl. 18:00. (Móttaka frá 17:30-18:00). Dagskrá gefur punkta við mat á sí- menntun heimilislækna. Að loknum fundi er kvöldverður í boði Lyfjaverslunar íslands hf. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 562 3900. Sjúkrahús Reykjavíkur rannsóknardagar Rannsóknardagur 22. mars næst- komandi í kapellunni Landakoti, 3. hæð kl. 13:15 til 17:00. Kynning á rannsóknarverkefnum starfsfólks spítalans. Léttar veitingar. Allir velkomnir. Vísindaráð Sjúkrahúss Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.