Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 219 bólgu (19,20). Við teljum að kviðsjáraðgerð gefi öruggari greiningu vegna betra útsýnis yfir nánast öll innyflin sem ekki þarf að handleika. Til dæmis greindust bæði ristilpokabólga og lítið kviðslit við kviðsjárspeglun sem erfitt hefði verið að greina í gegnum botnlangaskurð. Hvað skal gera við óbólginn botnlanga? Við opna aðgerð hefur verið regla að fjarlægja alltaf botnlanga. Erfitt getur verið að dæma af útliti botnlangans (makróskópískt) hvort hann sé bólginn eður ei (21,22). Það réttlætir botn- langatöku. Botnlangataka eykur hættu á sam- vöxtum, sennilega vegna aukinnar hættu á sýk- ingu og bólgu í kviðarholi (23). Þannig aukast líkur á garnastíflu og jafnvel ófrjósemi síðar (23,24). Við teljum skynsamlegt að láta „eðli- legan“ botnlanga vera ef önnur skýring finnst á einkennum sjúklings við speglunina. Að öðr- um kosti er best að fjarlægja botnlangann. Við opna aðgerð fjarlægjum við eftir sem áður alltaf botnlanga. Þessi rannsókn hefur ekki svarað því óyggj- andi hvort opin aðgerð eða kviðsjáraðgerð sé betri við bráða botnlangabólgu. Kviðsjárað- gerð hefur ýmsa kosti. Þeir helstu eru að sjúk- lingarnir eru frískari eftir aðgerð og fyrr vinnu- færir. Ennfremur bætir kviðspeglun greiningu og fækkar þannig óþarfa opnum könnunarað- gerðum. A hinn bóginn tekur kviðsjáraðgerð lengri tíma og er dýrari. Hefðbundinni botn- langatöku verður ekki ýtt til hliðar en í flestum tilvikum er kviðsjáraðgerð ntjög fýsilegur val- kostur við bráða botnlangabólgu sérstaklega hjá ungum konum. Þakkir Sérstakar þakkir fær Helgi Tómasson töl- fræðingur fyrir aðstoð við tölfræðilega úr- vinnslu. Starfsfólki á skurðstofu Landspítalans er einnig þakkað framlag þeirra til rannsóknar- innar. Vísindasjóður Landspítalans styrkti rannsóknina. HEIMILDIR 1. McBurney C. The incision made in the abdominal wall in cases of appendicitis with a description of the method of operation. Ann Surg 1894; 20: 38-46. 2. Bauer T, Vennits B, Holm B, Hahn-Pedersen J, Lysen D. Galatius H, et al. Antibiotic prophylaxis in acute nonperforated appendicitis. Ann Surg 1989; 209: 307-11. 3. Pieper R, Kager L, Nasman P. Acute appendicitis: A clinical study of 1018 cases of emergency appendectomy. Acta Chir Scand 1982; 148: 51-62. 4. Cuschieri A, Dubois F, Mouiel J, Mouret P, Becker H, Buess G, et al. The European experience with laparo- scopic cholecystectomy. Am J Surg 1991; 161: 385-7. 5. Semm K. Endoscopic appendectomy. Endoscopy 1983; 15: 59-64. 6. McAnena OJ, Austin O, O’Connell PR, et al. Laparo- scopic versus open appendicectomy: a prospective eval- uation. Br J Surg 1992; 79: 818-20. 7. Attwood SE, Hill AD, Murphy PG, Thornton J, Ste- phens RB. A prospective randomized trial of laparo- scopic versus open appendectomy. Surgery 1992; 112: 497-501. 8. Fritts L, Orlando R. Laparoscopic appendectomy. A safety and cost analysis. Arch Surg 1993; 128: 521-5. 9. Charoonratana V, Chansawang S, Maipang T, Totem- chokchyakarn P. Laparoscopic appendicectomy. Eur J Surg 1993; 159: 235-7. 10. Pier A, Götz F, Bacher C, Ibald R. Laparoscopic appen- dectomy. World J Surg 1993; 17: 29-33. 11. Hill ADK, Attwood SEA, Stephens RB. Laparoscopic appendicectomy is feasible and safe in acute appendici- tis. Ir J Med Sci 1991; 160: 260-70. 12. Tate JJ, Chung SC, Dawson J, Leong HT, Chan A, Lau WY. Conventional versus laparoscopic surgery for acute appendicitis. Br J Surg 1993; 80: 761^4. 13. Tate JJ, Dawson JW, Chung SC, Lau WY, Li AK. Laparoscopic versus open appendicectomy: prospective randomised trial. Lancet 1993; 342: 633-7. 14. Scott-Conner CE, Hall TJ, Anglin BL, Muakkassa FF. Laparoscopic appendectomy. Initial experience in a teaching program. Ann Surg 1992; 215 : 660-8. 15. Upplýsingar frá Kjararannsóknarnefnd Þjóðhagsstofn- unar (sept.), 1993. 16. Chang FC, Hogle HH, Welling DR. The fate of the negative appendix. Am J Surg 1973; 126: 752-75. 17. Hoffman J, Rasmussen O. Aids in the diagnosis of acute appendicitis. Br J Surg 1989; 76: 774-9. 18. Anderson RE, Hugander A, Thulin AJG. Diagnostic accuracy and perforation rate in appendicitis: associ- ation with age and sex of the patient and with appendec- tomy rate. Eur J Surg 1992; 158: 37-41. 19. Custa MA, Borgstein PJ, Meijer S. Laparoscopy in the diagnosis and treatment of acute abdominal conditions. Eur J Surg 1993; 159: 455-6. 20. Olsen JB, Myrén CJ, Haahr PE. Randomized study of the value of laparoscopy before appendicectomy. Br J Surg 1993; 80: 922-3. 21. Jones MW. Paterson AG. The correlation between gross appearance of the appendix at appendicectomy and histological examination. Ann R Coll Surg Engl 1988; 70: 93-4. 22. Lau WY, Fan ST, Yiu TF, Chu KW, Suen HC, Wong KK. The clinical significance of routine histopathologic study of the resected appendix and safety of appendiceal inversion. Surg Gynecol Obstet 1986; 162: 256-8. 23. Lehmann-Willenbrock E, Mecke H, Riedel HH. Seque- lae of appendectomy, with special reference to intra- abdominal adhesions, chronic abdominal pain, and in- fertility. Gynecol Obstet Invest 1990; 29; 241-5. 24. Birkenfeld AS, Brzezinski A, Schenker JG. Postappen- dectomy mechanical sterility. Acta Eur Fertil 1982; 13: 173-6. 25. Ortega AE, Hunter JG, Peters JH, Swanstrom LL, Schirmr B. A prospective randomized comparison of laparoscopic appendectomy with open appendectomy. Am J Surg 1995; 169: 208-13. 26. Frazee RC, Roberts JW, Symmonds RE, Snyder SK, Hendricks JC, Smith RW, et al. A prospective rando- mized trial comparing open versus laparoscopic appen- dectomy. Ann Surg 1994; 219: 725-31. 27. Mompean JAL, Campos RR, Paricio PP, Aledo VS, Ayllon JG. Laparoscopic versus open appendectomy: a prospective assessment. Br J Surg 1994; 81: 133-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.