Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 20
210 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 brottnámsaðgerð á eista eingöngu læknast 90- 95% sjúklinga með staðbundinn sjúkdóm. Sjúklingar með meinvörp svara flestir (yfir 90%) meðferð með krabbameinslyfjum eða geislum og 90% þeirra lifa án sjúkdóms í fjögur ár frá greiningu (18). Geisla- og lyfjameðferð hafa ýmsa fylgikvilla, meðal annars aukna tíðni krabbameina síðar á ævinni og ófrjósemi. Við teljum að aukið hlutfall yngri karla og hugsan- lega lægri stigun auki á mikilvægi þess að beita meðferð með sem fæstum fylgikvillum. Þakkir Þakkir fyrir veitta aðstoð fá Egill Jacobsen, Sverrir Haraldsson og Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknar á þvagfæraskurðdeildum Landspít- ala, Borgarspítala og Landakotsspítala. Einnig fær Þórarinn Sveinsson yfirlæknir á krabba- meinslækningadeild Landspítala sérstakar þakkir, og sömuleiðis Shree Datye yfirlæknir á skurðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri, Þorsteinn Gíslason sérfræðingur á Landa- kotsspítala, Jóhann Heiðar Jóhannsson meina- fræðingur, Helgi Sigvaldason verkfræðingur og starfsmenn Krabbameinsskrár Krabba- meinsfélas íslands. Jónas Magnússon prófess- or las greinina í handriti og eru honum þakkað- ar góðar ábendingar. Styrkir til rannsóknar- innar fengust úr tveimur sjóðum: Vísindasjóði Landspítalans og Rannsóknarstofu Háskólans og Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar. HEIMILDIR 1. Brodsky GL. Pathology of testicular germ cell tumors. Hematol/Oncol Clin North Am 1991; 5: 1095-126. 2. Catalona WJ. Current management of testicular tumors. Surg Clin North Am 1982; 62: 1119-27. 3. Ársskýrsla Krabbameinsfélags fslands 1994. Reykjavík: Krabbameinsfélag fslands, 1994. 4. Tulinius H, Storm HH, Pukkala E, Andersen A, Er- icsson J. Cancer in the Nordic Countries, 1981-86. A joint publication of the five Nordic cancer registries, 1992; 100/SuppI. 31: 88-9. 5. Parkin DM, Muir CS, Whelan SL. Cancer incidence in five continents. Vol. VI. International agency for re- search on cancer. Lyon: WHO, 1992. 6. Gudlaugsson E, Magnusson B, Hallgrimsson J. Tu- mours in Iceland: 13. Malignant tumours of the testis. APMIS 1990; 98: 173-8. 7. Fraley EE, Lange PH, Kennedy BJ. Germ-cell testicular cancer in adults. Part II. N Engl J Med 1979; 301:1420-6. 8. Boden G, Gibb R. Radiotherapy and testicular neo- plasms. Lancet 1951; 2: 1195-7. 9. Kaplan EL, Meier P. Nonparametric estimation from incomplete observations. J Am Stat Ass 1958; 53: 457- 81. 10. Taron RE. Test for trend in lifetable anaiysis. Biometr- ika 1975; 62: 679-82. 11. Harpold C, JubelirerSJ. Seminoma: areviewof 15 years experience. West Virg Med J 1991; 87: 148-51. 12. Kennedy BJ, Schmidt JD, Winchester DP, Peace BL, Natarajan N, Mettlin C. National survey of patterns of care for testis cancer. Cancer 1987; 60: 1921-30. 13. Schultz HP, Arends J. Barlebo H, Brincker H, Stryer CI, Engelholm SA, et al. Testicular carcinoma in Den- mark 1976-1980. Stage and selected clinical parameters at presentation. Acta Rad Oncol 1984; 23: 249-53. 14. Hemdal K, Fossá SD, Johansen A. Increasing incidence and changing stage distribution of testicular carcinoma in Norway 1970-1987. Br J Cancer 1990; 62: 277-8. 15. Osterlind A. Testikelcancer i Danmark 1943-1982. Kræftstatistik nr. 14. Ugeskr Læger 1986; 148: 418-21. 16. Whitaker RH. Management of the undescended testis. Brit J Hosp Med 1970; 4: 25-37. 17. Moul JW. Paulson DF, Dodge RK, Walter PJ. Delay in diagnosis and survival in testicular cancer: Impact of effective therapy and changes during 18 years. J Urol 1990; 143: 520-3. 18. Richie JP. Neoplasms of the testis. In: Walsh PC, ed. Campbell’s Urology. 6th ed. Pennsylvania: Saunders, 1992: 1222-63. 19. Erichsen A. Testikulære germinalcellesvulster - epide- miologi og risikofactorer. Tidsskr Nor Lægeforen 1990; 110: 2541-3. 20. Babaian RJ, Zagars G. Testicularseminoma: The M.D. Anderson experience. An analysis of pathological and patient characteristics, and treatment recommenda- tions. J Urol 1988; 139: 311-4. 21. Upplýsingarfrá Krabbameinsfélagi fslands,janúar 1995. 22. Thomas GM. Rider WD, Dembo AJ, Cummings BJ, Gospodarowicz M. Hawkins NV, et al. Seminoma of the testis: results of treatment and patterns of failure after radiation therapy. Int J Radiat Oncol Biol Phys 1982; 8: 165-74. 23. van der Werf-Messing B. Radiotherapeutic treatment of testicular tumors. Int J Radiat Oncol Biol Phys 1976; 1: 235^18. 24. Green N, Broth E, George FW, Kaplan R. Lombardo L, Skaist L. Radiation therapy in bulky seminoma. Urology 1983; 21: 467-9. 25. Richie JP. Surgical aspects in the treatment of patients with testicular cancer. Hematol/Oncol Clin North Am 1991; 5: 1127^12. 26. Pillary G, Rubenstein WA, Siess J. Seminoma. Im- próved imaging and tumor characterization with com- puted tomography. J Urol 1980; 123: 41-3. 27. Williams RD, Feinberg SB, Knight LC, Fraley EE. Ab- dominal staging of testicular tumors using ultrasonog- raphy and computed tomography. J Urol 1980; 123: 872-5. 28. Dahl O. Testicular carcinoma. A curable malignancy. Acta Radiol Oncol 1985; 24: 3-15. 29. Einhorn LH, Williams SD. Chemotherapy of dissemi- nated testicular cancer, a random prospective study. Cancer 1980; 46: 1339^14. 30. Duchene GM, Horwich A, Dearnaley DP, Nicholls J, Jay G, Peckham MJ, et al. Orchidectomy alone for stage I seminoma of the testis. Cancer 1990; 65: 1115-8. 31. Thomas GM. Surveillance in stage I seminoma of the testis. Urol Clin North Am 1993; 20: 85-91. 32. Jacobsen GK, Mellemgaard A, Möller H. Increased incidence of sarcoma in patients treated for testicular seminoma. Eur J Cancer 1993; 29A(5): 664-8. 33. Drasga RE, Einhorn LH. Williams SD. Patel DN, Ste- vens EE. Fertility after chemotherapy for testicular can- cer. J Clin Onc 1983; 179-83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.